Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 116
Málfríður Einarsdóttir Þjóðhátíð Kæra Anna. Ekki má ég láta hjá líða að gera þig hluttakanda í þeim miklu hátíðahöld- um, sem fram fóru á Þingvöllum, helgasta stað íslensku þjóðarinnar, í gær, við mikla hrifningu og fögnuð allra þátttakenda (nema eins) og sólskin af skafheiðum himni (oftast) sem öllu fólki þótti auka á fegurð landslagsins (nema einum sérvitringi) og glæða vongleði og ættjarðarást mannfjöldans svo hjörtun ætluðu að springa af því (nema eitt). Svo sem fyrir 44 árum var ég viðstödd þarna, og þótt ég sé nú gömul orðin og sumir kalli mig afgamla, er ég hressari núna en ég var þá. Þá átti ég ekki von á að lifa til næsta vors, núna er dauðinn óendanlega fjarlægur (að mér þykir). Þá var dælt í mig sjúkleiksgróðri af mikilli natni, en lækningaað- ferðir hálf böngulegar þá. Já mikil er sú furða að þrek mitt skuli hafa staðist. Þreki manns, því er ekki saman fisjað. Þá var þarna önnur þjóð en núna og miklu fámennari, ekki nærri því eins rík og vér erum orðin, skár talandi að mig minnir (?), meiri ljóðavinir, baksandi við það sí og æ að komast inn á menntunarbrautina en komust vænt- anlega ekki neitt, því enginn dregur sig upp á hári sjálfs sín (nema einn lygalaupur). Um þetta orti ein fróm sál þetta erindi: Jón Eiríksson fæddist á Skálafelli hér og seinna varð hann fremstur landsins sona, og dæmi hans lýsa oss sem vera ber menntunarbrautina - megum vér það vona. Þá stóðu, eins og núna, pótintátar á paldri, með penum orðum og vindi skeknu hári, því gola var á og ekki eins heitt og í gær. Annars var allt eins; bærinn stóð þarna og Valhöll (rangnefni, því ekki er vopnbitnum ætlað að safnast þar saman, að boði kvenna, sem því eiga að ráða hverjir fá að koma inn, og heita valkyrjur, heldur er hús þetta eingöngu ætlað lifendum), gróð- urinn rúinn og ljótur, hálfskrældur af þurrkinum, allt í ógnarlegri grámósku og ófagurt útlits. í rauninni er fátt sem Þingvelli prýðir nema lundurinn 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.