Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 133
legt. Þó gat náð guðdómsins verkað, eins og sr. Jón sýnir með glöggum dæmum og þá stundum í gegnum og með því verkfæri, sem sr. Jón áleit sig sjálfan vera sem guðs þénara. Trúin á útópíur þessa heims og annars sætta kynsióðirnar við erfið kjör og gera þau bærileg. Einfaldasta trú á réttlæti annars heims, gnægðir alls þess, sem sár- ast skorti og lausn undan erfiðasta hrauð- striti fleytti samtímafólki sr. Jóns Stein- grímssonar og honum sjálfum gegnum hörmungarskeið Móðuharðindanna ásamt trausti á réttdæmi þess guðs, sem það og hann taldi sinn. Sr. Jón Steingrímsson taldi sig eiga marga óvildar- og hatursmenn og hann vildi tryggja það, að hans nánustu fengju að vita það, sem hann áleit sannleikann uin samskipti sín og þeirra og það gat hann bezt með því að semja réttlætingar- rit, apólógíu sína. Sr. Jón var frásagnar- glaður og upphafleg apólógía hans hefur vaxið í höndum hans til þess að verða nokkuð ítarleg sjálfsævisaga og samfélags- lýsing. Það er ekki ólíklegt að Skaftáreld- ar og afleiðingar þeirra hafi orðið honum hvatning til frekari útfærslu á sjálfsævi- sögunni, eins og þeir atburðir urðu til þess að hann setti saman Eldritið, sem hann vann upp úr dagbókum sínum. Rit- gerðin Um Kötlugjá er inngangur að meira riti um það eldsdýki. Meðan sr. Jón dvaldi í Mýrdalnum,stundaði hann sjóinn og frá þeim árum er ritgerðin „Um að ýta og lenda í brimsjó fyrir söndum“. Sr. Jón getur rit- starfa sinna í ævisögunni, uppskrifta, þýð- inga og frumsaminna rita og er það allt mikið að vöxtum. Sr. Jón var mikill starfs- maður og þrifabóndi og honum mun aldrei hafa fallið verk úr hendi, meðan heilsa leyfði. Milli þess sem hann stundaði líkam- leg störf og embættaði, hefur hann einkum á síðari árum unnið að skriftum, niðurlag Umsagnir um bœkur ævisögunnar ritar hann skömmu fyrir and- lát sitt. Útgefandi telur í formála að sr. Jón hafi tekið að skrifa ævisöguna fyrir Skaft- áreída og leiðir rök að þvf, líklega á ár- unum 1778-1783, aftur á móti er tilraun til samlíkingar útgefanda á ævisögu sr. Jóns og Islendingasögunum hæpin. Forsendur ritunar sagnanna eru alls ekki fyllilega ljósar, þar getur margt komið til og þau mál öll á rannsóknarstigi, en ævisagan er fyrst og fremst apólógía. Utgefandi fárast yfir því í formála, að íslendingar skyldu ekki rita sögur úr h'fi þjóðarinnar, eins og hann segir, frá því að íslendingasögur voru ritaðar og þar til sr. Jón tekur að skrifa. Smekkur kynslóðanna er misjafn, ftundum helzt sami smekkurinn öld fram af öld og ræður þar stöðnun samfélagsins í atvinnulegum og trúarlegum efnum, bók- menntagreinar eru einnig mismunandi mctnar, stundum er bundið mál talið full- komnasta bókmenntaformið og svo var hér á landi um aldir, að rímurnar voru vinsæl- astar sem bókmenntagrein, enda skortir ekki á að mikið hafi verið ort hér þessar fjórar aldir og ekki skorti heldur upp- skriftir og annálagerð, auk stórkostlegs skáldskapar í grein sálmakveðskapar og trúarljóða. Menn skulu ekki telja 16., 17. og 18. öld ófrjóar bókmenntaaldir, þótt ekki væru þá skrifaðar bóksögur og lygi- sögur, sem geta með lagi minnt á skáld- sagna- og ævisagnagerð síðustu tima, ris bókmennta hér á landi hefur ef til vill aldrei náð svo hátt sem á 16. og 17. öld. Auk þess má ekki gleyma sr. Jóni Magn- ússyni og Píslarsögu hans og auðvitað snertir frásaga Arna frá Geitastekk og Reisubók Jóns Indíafara íslenzkt mannlíf, þótt höfundarnir lýsi einkum flækingi sín- um erlendis. Einnig er hæpið af útgefanda að telja 18. öldina „tíma fábreytilegra mennta og margvíslegs niðurdreps“, á 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.