Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 69
Jðlasaga þegnum sínum bónus, eigi þeir að fást til að þjóna föðurlandinu og afla hráefna í löndum sem forfeður þeirra sigruðu með sínum dugnaði og slægð. Við heimkomuna beið verkamannanna aftur hár skattur og kannski atvinnuleysi. En í vélinni drukku þeir rólegir í sínu draumarugli um framtíðina. Látbragð grænlendinganna var ólíkt. Framkoman einkenndist af kuldalegum tómleika og þögn. Karlmennirnir horfðu hvorki til hægri né vinstri að höfðingjasið á leið sinni til að létta af sér áfengi og kók, sem þeir teyguðu óspart og horfðu minna í féð en njótendur hinnar bónustryggðu nýlendustefnu. Þær grænlensku sem höfðu „krækt sér í dana“ voru hins vegar afar málglaðar. Allar höfðu þegar safnað að sér plastpokasæg undir sætið og komnar á létta tréklossa og í prjónaskokk, eflaust orðnar róttækar í hugsun og sýsluðu hendur þeirra í töskum úr ólituðu svínsleðri. Ein- kennin voru sömu og afkomendur „lýðveldiskynslóðarinnar íslensku“ bera, hinir nýdönsku íslendingar sem eru óðar að breyta Reykjavík aftur í hálfdanskan bæ, eða gera hana öllu heldur að dæmigerðu úthverfi í borg á Jótlandi. Ymislegt er sameiginlegt með nýlendubúa og fulltrúa nýlenduveldis. Báðir eru í senn þeir sjálfir og sjálfum sér framandi. A sérkennilegan hátt hefur tilfinningalíf beggja fest rætur í eyðandi flökti mótsagna. Slík tilfmning svimans hverfur ekki þótt þjóðir hljóti sjálfstæði. Sviminn gengur í arf til kynslóðanna og laumast upp á yfirborðið í athöfn þegar minnst varir. Hvern hefði grunað á veltiárunum eftir stríð, þegar banda- rísk hermannamenning flæddi um ísland og Reykjavík líktist úthverfi í bæ í villta vestrinu, að barnabörn hinna nýríku ameríkusinna ættu eftir að breyta Reykjavík aftur, nú í danskt úthverfi, ekki óáþekkt því sem bærinn var á dögum hinnar hálf-dönsku langömmu, en bara snyrtilegra og laust við kolareyk og bjór? Hér fara saman erfðir og efnahagsmál: óðar en dollarar bandaríkjahers hætta að lyfta íslenskum efnahag og við þurfum „að standa á eigin fótum“, þá drífur hin menntaða íslenska æska sig í danska tréklossa og krefst þess að hver heilvita maður hugsi á sama hátt og námsmenn hugsa á heimavist í dönskum háskóla. 443
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.