Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 31
Stóra stökkið afturábak eign“ tekið upp i merkingunni ríkiseign. I einni ályktuninni segir svo: „Þar sem verksmiðjurnar eru i eigu rikisins, þá felst afstaða verkamannanna til verk- smiðjanna nánast í afstöðu verkamannanna til ríkisins." Tilgangur þessa froðusnakks er að leiða fram þá röksemd að þar sem verkamennirnir ráði ríkinu og ríkið ráði verksmiðjunum, þá ráði verkamennirnir einnig verksmiðjunum. Með þessu er þeim móthverfum sem skapast á breytingarskeiðinu yfir í sósíal- ismann (og Lenín benti á 1921) afneitað. Verkamennirnir eiga einungis að hlýða yfirboðurum sínum, því yfirboðararnir eru þeir sjálfir! Tilvalin röksemdafærsla til þess að verja hagsmuni ríkis-borgarastéttarinnar! Til þess að sýna hversu lögformlegur (og þar með and-marxískur) skilningur hinna nýju valdhafa er á hugtakinu „sósíalísk eign“ mætti taka tilvitnun úr grein eftir Hsueh Muchiao, sem birtist i Peking Review nr. 52,1977, en þar gengur hann svo langt að segja að ríkinu hafi nægt að breyta sumum kapítaliskum einkafyrirtækjum í blönduð fyrirtæki með því að fjárfesta i þeim, útvega þeim hráefni og koma framleiðslu þeirra á markað og setja einhverja fulltrúa sína til þess að reka þau. Þannig hafi verið hægt að gera þessi fyrirtæki „sósíalísk að þrem fjórðu hlutum“. Þetta er algjör skrípamynd af marxisma og lýsir nokkuð vel þeim ,,marxisma“ sem núverandi forysta kínverska kommúnistaflokksins ástundar. Hugmyndir endurskoðunan 'tnnanna um hlutleysi vísindanna og tcekninnar. Eitt af hinum hugmyndafræðilegu bakföllum nýju endurskoðunarsinnanna í forystu kinverska kommúnistaflokksins eru hugmyndir þeirra um „hlutleysi“ visinda og tækni. Þannig neita þeir því að það fari eftir ríkjandi stéttaafstöðu hvernig vísindin og tæknin þróast og að notkun ákveðinnar tæknimenningar hafi i för með sér ákveðin stéttarleg áhrif. Þetta á þó augljóslega við um þróun tækni- menningar heimsvaldarikjanna. Það er ekki einfaldlega hægt að taka vestur- lenska tækni beint i þjónustu sósíalismans, það þarf einnig að umbreyta henni, og þetta sýndi menningarbyltingin glögglega fram á. En í dag er það gleymt. Lengst gengur þetta þegar kapítalísk rekstrarhagfræði er talin til hlutlausra vísinda, eins og gerðist á 15. ráðstefnunni um Höfuðafstceðumar tíu, þar sem þvi var lýst yfir að nauðsynlegt væri að halda í það sem sé „vísindalegt“ í „hinni þróuðu tækni kapitalisku landanna“ hvað varðaði „stjórnun og rekstur fyrir- tækja“. Þessi framsetning gengur út frá því að kapítalísk rekstrarhagfræði tilheyri heimi hlutlausra vísinda og að verkalýðsstéttin geti stýrt framleiðslueining- um sínum á sama hátt og kapítalískum fyrirtcekjum er stjðrnað. Núverandi forysta kínverska kommúnistaflokksins hefur nú haldið inn á sömu slóð og sovésku endurskoðunarsinnarnir sem lært hafa „stjórnun fyrir- 405
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.