Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 119
Samskipti Magnúsar Stephensen og fátakranefnda sýslumanns skuli vera fýrir hendi áður en þurfamaður er sendur á framfærslu- sveit sína af dvalarsveit. Þá eru og í instrúxinu ákvæði er skylda hreppstjóra til að fylgjast með því „að sérhver ómagi forsorgist vel og forsvaranlega, bæði í tilliti til fæðis, þrifnaðar, uppeldis unglinga og menntunar í bóklestri, kristindómi, góðum siðum og vinnu, og að þeim með þessu verði ekki svo ofþýngt, að baga þurfi framför þeirra og þroska, eða bila þá til heilsu, og sjái hann um, að þeir haldist við sama kost og aðbúnað, sem annað verkafólk eða börn á bænum.“J Magnús Stephensen fylgdi instrúxinu svo eftir árið 1812 með ritinu Handbók fyrir hvem rnann, sem ætlað var instrúxinu til skýringar og til leiðbeiningar hreppstjórum um framkvæmd sveitarstjórnarmála. Konungur staðfesti ekki ofangreinda reglugerð og varð þvi minna um framfarir í stjórnun fátækramála í kjölfar hennar en ella. Með tilliti til þeirrar framsýni óg þess skilnings sem Magnús Stephensen sýndi fátækramálefnum á fyrsta áratugi aldarinnar kemur nokkuð á óvart að hann skuli tvisvar hafa lent í útistöðum við fátækranefnd Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps eftir að hún komst á laggirnar árið 1822. Frá því að bæjarfógeti var settur yfir Reykjavíkurkaupstað 1803 og firam til 1822 fór hann einn með allt framkvæmdavald í fátækramálum Reykjavíkur, sem á þeim tíma og allt til 1847 var sameiginlegt fátækrahérað með Seltjarnarnesi.4 Á árabilinu 1810—20 fór að gæta óánægju borgara með stjórn framfærslumálanna, einkum eftir að bæjarfógeti brá á það ráð að leggja fátækraútsvar á borgara, sem samkvæmt kaupstaðartilskipuninni voru slíkum greiðslum undanþegnir. Fór svo, að borgarar kröfðust aukinna áhrifa á fjármálastjórn bæjarins,5, en útgjöld vegna framfærslumála voru á 19. öld einn veigamesti gjaldliður sveitarfélaga.6 Var því gripið til þess ráðs, að setja á stofn nefnd er skyldi hafa yfirumsjón með fátækraframfærslunni, jafnframt því sem henni var falið að sjá um niðurjöfnun fátækraútsvars í umdæminu. Nefndin kom fyrst saman 2. janúar 1822. I henni áttu sæti þeir Árni Helgason dómkirkjuprestur, Magnús Magnússon hreppstjóri Seltjarnarneshrepps, Sigurður Thorgrímsen bæjarfógeti, Ó. H. Finsen sýslu- maður Kjósarsýslu og O.P. Möller kaupmaður.7 Þegar nefndin tók að leggja fátækraútsvar á gjaldendur innan framfa^rslu- héraðsins kom fljótlega í ljós að ekkert hafði verið greitt af Viðey til fátækra- þarfa árin á undan: Hérnæst var af Commissioninni fyrirtekiö þaö efni sem áöur hefur komið til oröa, um tíund af Viðey sem hingað til hefur ei goldin verið það menn til vita, cins og Viðey skal hvörgi vera skuldsett. Þóckti Commissionininni ráðlegt að gera fyrirspurn til amtsins hvert þessi Jörö skyldi ei framvegis gialda tíund til Fátækra, og þá cptir hverri Reglu.8 493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.