Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar um frá kristilega háskólanum í Lignan sem önnuðust rannsóknir varð- andi þennan iðnað. Ungur sérfræðingur var á förum til Shungtek, silki- héraðsins, í sex vikna eftirlitsferð. Ég fór með honum á skrifstofu Silki- samsteypu Kantonborgar þar sem hann þrætti við tortrygginn embætt- ismann fyrirtækisins og fékk því framgengt að okkur var gefið leyfi til að ferðast á einu af gufuskipum samsteypunnar inn á svæði þar sem milljónir sveitafólks strituðu. Þar höfðu milljónamæringar suðurhafa reist margar stórar spunastöðvar þar sem silkiþræðirnir voru raktir af púpunum; þar unnu eintómar ungar konur. Daginn eftir steig ég um borð í fljótaskip ásamt sérfræðingnum unga. Milli tuttugu og þrjátíu kaupmenn samsteypunnar voru einu farþegarnir auk okkar. Verkefni þeirra var að ferðast milli bændanna og bjóða í óunnið silki. Skipin voru brynvarin og búin vélbyssum til að vernda kaupmennina fyrir stigamönnum. Eg komst að því síðar að þessir „stigamenn“ voru bændur sem lögðust út á þjóðvegina hluta úr ári til að hafa í sig og á. Einhvern tíma reiknaði ég út að ef þessir „stigamenn“ hefðu ráðist á og hertekið skipið okkar hefðu þeir átt nægar matarbirgðir handa heilu þorpi mánuðum saman. Á máltíðum grúfðu kaupmennirnir sig yfir diskana og átu kynstrin öll og fleygðu kjúklingabeinum á gólfið. Þeir töluðu um silki, peninga, markaði og hvað fyrirtæki þeirra væru að tapa miklu. Rétt var það, silkiiðnaðurinn barðist fyrir lífi sínu, en ef fórnir voru færðar voru þær ekki teknar af holdum þessara manna. Hinn ungi fylgdarmaður minn umgekkst þessa menn með óttabland- inni lotningu, en þegar hann talaði um sveitafólkið eða spunastúlkurnar var fjandskapar- og fyrirlitningarhreimur í rödd hans. Einkum virtist hann hafa sérstaka óbeit á þessum þúsundum spunakvenna, og það tók mig langan tíma að komast að ástæðunni. Hann sagði mér að þessar stúlkur væru alræmdar um allt Kína sem lesbíur. Þær neituðu að giftast, og ef fjölskyldurnar þröngvuðu þeim til þess mútuðu þær bara eigin- mönnunum með hluta launa sinna og teldu þá á að fá sér hjákonur. Það lengsta sem slík stúlka gæti gengið væri að ala einn son, síðan sneri hún aftur í verksmiðjuna og aftæki að búa lengur með eiginmanni sínum. Ríkisstjórnin væri nýbúin að gefa út lög þar sem konum væri bannað að 388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.