Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar landsins, hans hágöfgi“ (E1 Mercurio og La Tercera, 21. okt. 1977)). Stéttarlegt innihald þessarar stefnu verður enn augljósara í ljósi þess að hún er beinlínis gegn þjóðarhagsmunum Kína sjálfs. Gagnvart alþýðunni virkar hún sem þóttafullt andsvar við baráttu hennar fyrir lýðræðislegum réttindum, og útávið eykur hún á hróður sósíal-heimsvaldastefnunnar, sem í flestu hagar sér af meiri kunnáttusemi (jafnvel þótt þeir hafi lagst á sveif með eþíópískri heimsvalda- stefnu gegn þjóðfrelsisbaráttu sómala í Ogaden og eritreumanna). Til þess að fullvissa sig um hin neikvæðu áhrif utanríkisstefnu Kína þarf ekki annað en að taka vinnandi alþýðu þriðja heimsins tali, en í þeirra augum hefur hróður Kína aldrei verið jafn lágur. Hin nýja forysta kínverska kommúnistaflokksins hefur þegar hlotið dóm sögunnar. Þegar til lengdar lætur getur hún einungis beðið ósigur, eins og hin langa saga endurskoðunarstefnunnar ber vitni. Smám saman mun hún því neyðast til þess að afhjúpa sitt rétta andlit — þannig að það verði augljóst þeim sem ekki vilja eða ekki geta horfst í augu við það i dag. I raun og veru situr þessi forysta á eldfjalli. Hagvöxtur kann að aukast lítilsháttar fyrstu árin, en brátt munu mótsetningarnar á milli iðnaðar og landbúnaðar, borga og sveita, andlegrar og líkamlegrar vinnu, fjármunamyndunar og neyslu aukast í sífellu, því að sú leið, sem núverandi valdhafar í Kína hafa haldið inn á, er leið kapítalismans. Það kann að vera að meirihluti kínversku þjóðarinnar trúi því að flokkurinn sé enn að leiða hana á braut sósíalismans, að staðið verði við gefin loforð. Þessar aðstæður, ásamt með þeim mistökum sem fjórmenningarnir gerðu og þeirri þreytu sem einstrengingslegar starfsaðferðir þeirra sköpuðu, skýrir hvers vegna hluta þjóðarinnar létti við valdaskiptin og sýndi jafnvel nokkur merki hrifningar. En hludrnir eiga eftir að breytast. Kínverska þjóðin hefur háð langa og sigursæla baráttu fýrir sósíalisma, hún á reynslu menningarbyltingarinnar að baki, hún hefur séð hinn jákvæða efnahagslega og pólitíska árangur þessarar byldngar í raun, hún hefur lært að standa uppi í hárinu á ríkjandi valdhöfum. Þjóð með svo mikla reynslu að baki mun ekki snúa aftur, heldur halda baráttu sinni áfram. Við þær aðstæður sem ríkja í dag er það skylda allra vina Kína á erlendri grund að standa nú fastar við hlið kínversku þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr. Þeir ættu, án þess að blanda sér í innri málefni Kína, að forðast að gera nokkuð það sem aukið gæti hróður þeirra valdhafa sem nú eru að leiða þjóðina á glötunarveginn. Ennfremur er mikilvægt að bregðast við vonbrigðum þeirra félaga um allan heim sem sjá nú menningarbyltingunni afneitað og kastað fyrir 414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.