Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar stefnandinn hafi spillt fyrir sjer með því að þiggja ekki það tilboð er stefndi hafi boðið honum við sáttatilraun í málinu. Þareð því enginn samningur hafi átt stað og stefndi aldrei hafi tekið að sjer að borga steininn eða ábyrgjast honum borgun fyrir hann, og stefnandinn hafi vikið frá því er upphaflega var tilgangur og tal stefnda að steinninn yrði sem ódýrastur og í hæsta lagi 20 ríkisdalir hefur stefndi krafist frífinningar og málskostnaðar skaðlaust. Þareð stefnandinn ekki gegn neitun stefnda hefur sannað hvernig að um verk þetta hafi verið samið og hve mikið steinn þessi skyldi kosta, og verður að leggja það innkomið er fram af hendi stefnda til grundvallar fyrir úrslitum málsins, og þareð stefndi hefúr kannast við, að hann hafi átt tal við stefnandann um verk á steini þessum og að kostnaður ekki mætti fara framúr 20 ríkisdölum af hverjum að 10 ríkisdalir eru borgaðir, af hverri viðurkenningu virðist að leiða að stefn- andi eigi aðgang að stefnda um borgun fyrir steininn og það af hendi stefn- andans ekki er gegn neitun sannað að stefndi hafi tekið nokkra skuldbindingu á hendur að borga steininn að meira en 20 ríkisdölum eptir því sem má álíta að felist í frásögn stefnda verður rjetturinn að komast að þeirri niðurstöðu að rjettarkrafa stefnandans um 38 ríkisdala borgun í heild sinni fyrir steininn ekki geti tekist til greina en þarámóti beri stefnanda að tildæma þá 10 ríkisdali sem til vantar í 20 ríkisdala greiðslu fyrir steininn, og virðist eptir því sem upplýst er í málinu ekki geta verið spursmál um vexti af þessari skuld eða málskostnað sem því fellur niður. Því dæmist rétt vera Hinn stefndi málari Sigurður Guðmundsson í Reykjavík á til stefnandans Sverris Runólfssonar hjer í bænum að greiða 10 ríkisdali. Málskostnaður falli niður. Hið ídæmda að greiða innan fimmtán daga frá dóms þessa löglegri birtingu undir aðför að lögum. A. Thorsteinsson Þannig er til kominn sá 20 krónu reikningur sem fram kemur í dánarbúinu undir tölulið 5. Arið 1874 var skipt um gjaldmiðil, tekin upp króna sem gilti hálfan ríkisdal. Nú er mér ljóst að óskamyndin um hungurdauða listamanninn verður uppi í ritverkum um Sigurð Guðmundsson svo lengi sem dularfull þörfin fyrir þá klisju er fyrir hendi. 466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.