Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar skemmtilega hún sé skrifuð — og að öðru leyti taka undir þær borgaralegu hugmyndir sem bókin ber gagnrýnislaust á borð: hugmyndir um hina eðlilegu verkamenn, valdhafana í ríkiskerfinu og hið óumbreytanlega samfélag. Skólinn hefur þörf fyrir verk Scherfigs vegna þess að með því að hafa Vanrcekt vor á námsskránni flaggar kerfið umburðarlyndi sínu í menningarmálum og vegna þess að þegar á allt er litið er bókin ekki hættuleg kerfinu. Með allt þetta í huga er óneitanlega forvitnilegt að rifja upp þær móttökur sem bókin fékk á sínum tíma hjá bókmenntastofnuninni. Þar má sjá allt það varnarkerfi í gangi sem borgaraleg bókmenntagagnrýni notar til að draga úr áhrifum pólitískra listaverka. Þannig fáum við innsýn í hve erfitt það getur verið fyrir framsækinn rithöfund að koma verkum sínum á framfæri jafnvel þótt hann samsami sig í ríkum mæli viðteknum hugmyndum. Blaðaskrifin um Vanrcekt vor á því ári sem bókin kom út einkennast af tvenns konar tilhneigingum. Annars vegar er reynt að draga fram hið algilda innihald verksins. Höfundinum er hrósað fyrir dirfsku og lögð er áhersla á að börn, kennarar og skólar séu alltaf eins. Hér er vísað til hins sértceka og sammannlega. Hin afstaðan í gagnrýninni tekur mið af lykilsögunni. Sagan er borin saman við það sem tíðkaðist á skólaárum Scherfigs eða hann er gagnrýndur fyrir að hafa opinberað hatur sitt. Með öðrum orðum, reynt er að gera listaverkið persónu- bundið. Það sem Scherfig gerir í rauninni er að nota persónulega reynslu sína í skáldsögu sem dregur pólitískan veruleika á gagnrýninn hátt inn á hið menningarlega svið. Slík samtvinnun tveggja heima sem hefðbundin borgaraleg hugsun heldur aðskildum fær borgaralega gagnrýnendur til að rísa upp á afturfæturna. Því samkvæmt hugmyndafræði borgarastéttarinnar á listin að halda sig innan ákveðinna viðurkenndra marka. Hún á að vera vettvangur þeirrar reynslu sem einstaklingurinn verður fyrir sem mannvera, sem um leið þýðir að sú reynsla sem tilheyrir t.d. atvinnulífinu sé listinni óviðkomandi. En þó að listin eigi sam- kvæmt þessum borgaralegum hugmyndum að fást við hið einstaklingsbundna merkir það ekki að höfundurinn eigi að trana einkalífi sínu fram. Nei, reynslu einstaklingsins verður að sýna sem sammannlega til að borgaraleg fagurfræði geti viðurkennt hana. „Aftur á móti má ekki skilja kröfuna um hið sammann- lega þannig að listin eigi að miðla reynslu sem menn verða fyrir sameiginlega. Því þá erum við strax orðin pólitísk. En stjórnmál eiga sinn afmarkaða vettvang samkvæmt þeirri þjóðfélagssýn sem hér hefur verið rakin, það er ekki viðeigandi að láta þau ryðjast inn á svið hinnar hreinu listar. Þessi afmörkun listarinnar gagnvart öðrum fyrirbrigðum mannlegs lífs er 488
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.