Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 164

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 164
Tíniíirit /VI íi/ í og meiniingiir miÖla þcim til lesenda. Vist er þetta satt og rétt um ýmis kvacöi eftir Jónas og þ. á m. sum sem hann hefur kveðið af miklum metnaöi. Sjálfur drakk ég i mig ást á kvæðum Jónasar svo að segja með móðurmjólkinni cn það var ekki fyrr en ég fór að lesa öll kvæði hans nokkuð rækilega á háskólaárum að þaö rann upp fvrir mér að mörg þeirra eru torskilin og jafnvel óskilin til þessa. Þetta á t. d. við um margt sem Jónas orti nálægt lokum ævi sinnar, sumt með gamanblæ og e. t. v. borið fram í hálfkæringi. Jónas hefur síðustu tvö ár ævi sinnar verið a. m. k. öld á undan sinni samtið sé miðað við íslenskan skáldskap. Þótt firringin svo kallaða, sem hefur verið tískuhugtak síðustu áratugi. hafi að vísu verið til orðin sem heimspekilegt hugtak hjá Þjóðverjum fyrir dauða Jónasar er það með ólíkindum hve snemma hún birtist sem veruleiki í kveðskap hans, þótt auðvitað verði svipaðar kenndir heldur fyrr yrkisefni nokkurra evrópskra önd- vegisskálda. Ekki svo að skilja að Jónas daðri við tískufyrirbæri eins og manni virðist Grimur gera í Olund. Tilfinningin er ósvikin og lýsir mikilli þreytu. Mer er jiaðsvosent ekki neitt íneinu,ftví tíminn vill ei tengja sig við mig. segir hann i kvæðinu A nýjársdag 1845. en á sér sitt huglæga svar við vandanum þótt hlutlægar aðstæður hafi ekki boðið fram neina undankomu- leið: Eitt á eg samt 'og annast vil eg pig. bugur mín sjálfs í hjarta poli vörðtt. I nánd við symbólismann er Jónas staddur i Al- snjóa, þar sem vörn eða varsla hjartans er enn mótleikurinn gegn hvítum víðáttum dauðans. Kvæðið er svo kynlegt og tor- skilið að það var engin furða þótt Brynjólfur og Konráð yrðu hvumsa við þegar þeir fengu það i pósti. Fræðimenn hafa átt bágt með að skilja það líka en orðið að sætta sig við textann þvi það er til i tveimur eiginhandarritum sem eru svo að segja alveg eins. Þótt Hannes Pétursson gangi að mestu tram hjá þessum tveimur kvæðum í rit- gerðasafni um tort'elda staði i kvæðum Jónasar leggur hann þar drjúgan skerf af mörkum til skilnings á skáldskap Jónasar á þessu merkilega timabili.1 En auðvitað fjallar hann líka um vmislegt sem eldra er. Aðferð Hannesar í þessum rannsókn- um er fílólógísk i víðri merkingu þess orðs: hann er að ryðja úr vegi hindrunum svo aö lesendur megi skilja kvæði Jónasar eins og til var ætlast. (Hjá sumum þeim sem ritdæmdu Kvæðafylgsni í fyrra gætti nokkurs misskilnings á tilgangi bókar- innar, af þvi að ritdómararnir höfðu meiri áhuga á að fá í hendur bók þar sem skáldið túlkaði skáldið (eða jafnvel nýja ljóðabók frá hendi Hannesar!) Ég hef lengi haft þá trú og reynt (guð hjálpi mér) að innræta hana nemendum mínum að engin aðferð sé úrelt ef hún er heppilegust til að ná því markmiði sem að er stefnt. Hins vegar hlýtur maður ævinlega að spyrja sjálfan sig um mikilvægi þeirra spurninga sem rann- sakandi spyr og um árangur hans við að svara. Fullt samræmi virðist mér milli spurninga og aðferða i bók Hannesar, en auðvitað eru þar einstakar ritgerðir sem skila minni afrakstri en aðrar. Hannes talar í inngangi um felustíl Jónasar og bendir á glögg dæmi um hann. 1 Hannes Pétursson: Kvceðafylgsni. Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson. Iðunn. Reykjavík 1979. 256 bls. 418
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.