Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Side 44
Tímarit Máls og menningar
óskuðu lifandi og frjórrar umræðu um skólamál muni fá í andlitið ofstækis-
fulla þrætubók.
En skyldu menn nenna að standa í karpi á tímum þegar mikið liggur við
að allir leggist á eitt við að búa uppvaxandi kynslóð undir það öðru fremur
að finna leiðir sem duga til að varðveita lífið á þessari jarðkringlu?
1 Viktor A. Guðlaugsson: Könnun á aðstöðu og búnaði í skólum. Úrvinnsla nr. 3.
Rv. Félag skólastjóra og yfirkennara, 1981.
2 Skilgreining þessi er uppsuða sem greinarhöf. hefur oft notað.
3 Robert A. Horwitz: “Psychological Effects of the “Open Classroom”.” Review
of Educational Research. 1/1979, 71 — 86.
4 Ingvar Sigurgeirsson: Hvernig er htsgt að stuðla að þróun skólastarfs? Rv.
Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild, 1981.
Bent d nokkrar bækur og greinar:
Aðalnámskrá grunnskóla — Almennur hluti. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið,
skólarannsóknadeild, 1976.
Anna Jóelsdóttir: „Skólaumhverfi — námsumhverfi.“ í Heimili og skóli, 2. h., 1981,
38. árg.
Guðný Helgadóttir: Um opinn skóla: Fossvogsskóli. Reykjavík: Menntamálaráðu-
neytið, skólarannsóknadeild, 1980.
Hörður Bergmann: „Góður skóli — Draumsýn eða veruleiki." I Heimili og skóli, I.
h„ 1981, 38. árg.
Ingvar Sigurgeirsson: Skólastofan — Umhverfi til náms og þroska. Reykjavík:
Iðunn, 1981.
Jóhanna Einarsdóttir, Jón Guðmundsson o.fl.: Samkennsla aldurshópa í byrjenda-
kennslu. Reykjavík: Kennaraháskóli íslands, 1982.
Jónas Pálsson: Borgaraskóli — Alþýðuskóli. Reykjavík: Iðunn, 1978.
Skýrsla forskólanefndar. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, 1981.
Hér er ekki getið erlendra rita en áhugasömum bent á bókasafn Kennaraháskóla
íslands við Stakkahlíð í Reykjavík.
Ingvar Sigurgeirsson er forstöðumaður kennslumiðstöðvar Námsgagnastofnunar.
394