Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar nýjan sprota í barnabókagarðinum ís- lenska. Þurídur Jóhannsdóttir. UM JAFNRÉTTISKÖNNUN í REYKJAVÍK Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar og Félagsvísindadeild Háskóla Islands hafa gefið út skýrsluna Jafnréttiskönnun í Reykjavík 1980—1981, sem Kristinn Karlsson er höfundur að, en í skýrslunni kemur fram, að Kristinn hefur haft mjög náið samráð við Þorbjörn Broddason, dósent, við gerð þessarar könnunar. Þeir Kristinn og Þorbjörn höfðu áður gert svipaðar kannanir í fjórum bæjarfélög- um á árinu 1976. I skýrslunni um Reykjavíkurkönnun- ina segir að tekið hafi verið „mið af þeirri spurningaskrá sem notuð var 1976, jafnframt því sem sneiddir voru af þeir agnúar er talið var að komið hefðu fram á eldri skránni." (bls. 13). Það má því segja, að þessi umfjöllun um könn- unina í Reykjavík sé jafnframt umfjöllun um fyrri kannanir þeirra félaga, án þess þó að hér verði farið út í samanburð. Um hugtökin kónnun og jafnréttiskónnun I upphafi vil ég fara nokkrum orðum um hugtökin „könnun" og „jafnréttis- könnun". Hugtakið „könnun“ sýnist mér hafa fengið þó nokkuð skýra merk- ingu hérlendis meðal a. m. k. hluta fé- lagsvísindafólks þannig að það nái yfir svokallaðar spurningaskrár. Að láta fara fram könnun eða gera könnun er því samkvæmt þessu að búa til spurningar um ákveðin atriði, fá tiltekið fólk til að svara spurningunum og vinna síðan úr þeim upplýsingum, sem þannig safnast. Hins vegar er engan veginn skýrt hvað felst í hugtakinu „jafnréttis- könnun". Mér er ekki kunnugt um að aðrir en þeir Kristinn Karlsson og Þor- björn Broddason hafi notað þetta hug- tak og mér er heldur ekki kunnugt um að þeir hafi skilgreint hvað í slíkri könn- un eigi að felast; allavega fylgir sú skil- greining ekki skýrslunni sem hér um ræðir. En ætli megi ekki ganga út frá því að slíkri könnun sé ætlað að leiða í ljós mismunandi stöðu karla og kvenna? Þar þarf tvennt að koma til: annars vegar þarf að safna upplýsingum um stöðuna, hvort heldur í fortíð eða nútíð, þ. e. að „kortleggja“ ástandið. Hins vegar þarf að leiða í ljós þau félagslegu ferli sem stuðla að og viðhalda mismunandi stöðu fólks eftir kynferði. Til dæmis mætti leita skýringa á aukinni eða minnkandi þátttöku kvenna í atvinnulífinu. Nú er til aragrúi opinberra gagna sem varpa ljósi á þessa stöðu. Þau liggja hins vegar nokkuð á víð og dreif og fé- lagsvísindafólk og aðrir sem áhuga hafa verða að leggja á sig nokkra vinnu við að safna þessum upplýsingum saman. Eink- um á þetta við um stöðuna hin síðari ár þar sem ekkert manntal var tekið árið 1970. Manntal var hins vegar tekið árið 1980 og ættu niðurstöður úr því að liggja fyrir á næstu tveimur árum eða svo. Þessir erfiðleikar eru þó langt frá því að vera óyfirstíganlegir. Þjóðhagsstofn- un reiknar út árlega atvinnuþátttöku eft- ir kyni, aldri og búsetu. Hagstofa Is- lands sendir upplýsingar til „Yearbook of Nordic Statistics". Þá má nefna ritið „Hagskýrslur Islands" sem Hagstofa Is- lands gefur út, ritin „Mannfjöldi, mannafli og tekjur“ og „Vinnumarkað- urinn 1980“ og „Vinnumarkaðurinn 464
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.