Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Qupperneq 115
Umsagnir um bxkur 1981“ sem Framkvæmdastofnun gefur út og loks „Fréttabréf kjararannsóknar- nefndar" sem gefur m. a. reglulega upp- lýsingar um vinnutíma þriggja starfs- stétta og eru verkakonur þar með. Þótt þessar heimildir séu vissulega engan veg- inn tæmandi, búa þær samanlagt yfir furðumiklum upplýsingum um íslenskt þjóðfélag og eru að mínu mati ómissandi förunautar félagsvísindafólks í upplýs- ingaleit. Könnun á mörgum þáttum get- ur því farið fram með öðrum hætti en þeim að senda fólki spurningaskrá. Spurningaskrár-aðferðin er velþekkt í félagsfræðinni. Sé rétt að henni staðið nægir að leggja skrána fyrir lítið úrtak þeirrar heildar, sem áhuginn beinist að, og alhæfa um heildina á grunni þeirra upplýsinga sem þannig safnast. Þessari aðferð er mjög oft beitt í könnun á viðhorfum fólks, svo og þegar tölfræði- heimildir skortir með öllu um tiltekið mál og mjög erfitt að safna upplýsingum um það. Dæmi um hið fyrrnefnda eru Dagblaðskannanirnar, sem gerðar hafa verið nokkuð oft hérlendis á skoðunum fólks. Dæmi um hið síðarnefnda gæti verið þátttaka fólks í stjórnmálastarfi, en í skýrslunni Jafnréttiskönnun í Reykjavík 1980—1981 er einmitt varpað nokkru ljósi á það mál. Þá eru spurningaskrár einkar handhæg aðferð þegar safna á saman upp- lýsingum um sama hóp fólks og athuga inn- byrðis tengsl hinna ýmsu þátta hjá honum. Nú hefur skortur á heimildum ekki valdið því að þeir Kristinn og Þorbjörn kusu að beita spurningarskrár-að- ferðinni. Eins og ég vék að áður eru heimildir um stöðuna nú þegar tiltækar, og í skýrslunni er aðeins einu sinni vikið að annarri heimild en fyrri jafnréttis- könnunum þeirra félaga. Fyrir þeim Kristni og Þorbirni hlýtur því að hafa vakað að athuga samspil hinna ýmsu þátta, sem hugsanlega kunna að valda því, að kynferði eitt og sér hafi afgerandi áhrif á félagslega hegðan. Um könnunina sjálfa Urtak þeirra Þorbjarnar og Kristins er valið á strangvísindalegan hátt og í því lentu 1715 reykvískar konur og karlar á aldrinum 20 — 60 ára. Framkvæmd könn- unarinnar var með ágætum og heimturn- ar góðar (1244 svöruðu). Úrvinnsla gagna fór fram í tölvu. Spurningaskráin er mjög skýr og einföld að allri gerð, en það er einmitt mjög vandasamt að búa til spurningar sem ýta spyrjandanum al- gjörlega af sjónarsviðinu. Hér er sam- ankomið mikið magn upplýsinga um ís- lenskt þjóðfélag á síðari helmingi 20. aldar. I spurningaskránni eru 31 spurning og má skipta þeim í tvo flokka: a) staðreyndaspurningar. Hér er spurt um kyn, aldur, hjúskaparstöðu, fjölda heimilismanna, íbúðarhúsnæði (stærð, form, aldur, eigið/leiga), bif- reiðaeign, starf og vinnutíma, ferðir á vinnustað, vinnu við heimilisstörf, skóla- göngu, verkaskiptingu hjóna á heimili (11 þættir), gæslu barna, hvort viðkom- andi hafi orðið vör/var við ofbeldi karls gegn konu, lestur dagblaða (úr þessu er ekkert unnið og afar erfitt að sjá hvaða tilgangi spurningin hafi þjónað í þessari könnun) og loks er spurt um aðild að verkalýðsfélögum, stjórnmálafélögum og öðrum félögum (ótilgreint). b) Viðhorfsspurningar. Hér undir falla spurningar um hvers vegna við- komandi vinnur/vinnur ekki utan heim- ilis, álit á dagvistun barna, álit á útivinnu kvenna, álit á launamismun í þjóðfé- laginu, hvort annað kynið sé hinu hæf- ara til að annast barnauppeldi, hvort á Islandi ríki jafnrétti kynjanna í raun og 465
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.