Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 43
Kona og kind ir fótum, að einhverju öðru en fljótandi eyju í upphæðum. Einkennilegt að þangað gátu þeir siglt himinháa vegalengd, en hún hafði ekki einu sinni farið sjóleiðina út í Viðey og hafði þó búið í seilingarfjarlægð í tutt- ugu ár. Hún var komin langleiðina að brotajárnsökrunum við Sundahöfn, þegar hún sá fagurbláan árabát á hvolfi. Árunum var tyllt ofaná bátinn í róðrarstöðu. Hún kunni ekki að meta þessa nýstárlegu uppstillingu, velti bátnum við og setti árar á sinn stað. Svo fannst henni ekki rétt að snudda lengur við bátinn. Kannski hafði eigandinn bara brugðið sér frá sem snöggvast. Hún gekk áfram og andaði að sér söltu loftinu í skrykkjum, ýmist djúpt eðagrunnt. Hún hafði ekki augun afeynni. Það var engu líkara en hún hefði færst nær. Konan ímyndaði sér að hún sæi Ijós í gluggum, þótt hún vissi vel að þarna spegluðust leifarnar afsólskini dagsins. Hún hrökk uppúr hugsun sinni þegar hún tók eftir litlum skúr rétt hjá. Hún kíkti inn og hann var galtómur. Hretið var yfirvofandi hvaða dag sem var. Hún hafði að vísu ekki heyrt spá fyrir morgundaginn. En hver gæti orðið síðastur að koma bátnum undan svo hann fennti ekki í kaf. Mennirnir voru bara svo skammsýnir. Þeir gátu ekki ímyndað sér vetur á morgun af því það var falsað vor í dag. Hún gekk því aftur að bátnum og dró hann spölinn að skúrnum með erf- iðismunum. Hún staldraði við í skúrdyrunum og horfði glöð á bátinn í öruggu skjóli. Svo tók hún skærin úr kápuvasa, klippti spotta úr inn- kaupanetinu og batt dyrnar aftur. Hún tók leið fjögur niður á Hlemm. Þar settist hún á bekk í biðskýl- inu og dró fæturna að ofninum við vegginn, því það var kuldahrollur í henni eftir útiveruna. Rytjuleg miðaldra kona á flókaskóm kom og sett- ist hjá henni. Hún dró fæturna líka undir bekkinn. „Hvaða ferðalag er á þér?“ spurði sú á flókaskónum. „Ég fór út í búð eftir mjólk.“ Þá mundi hún að auðvitað var hún að fara út í búð eftir mjólk og hún hafði sig á burt þótt hún væri varla byrjuð að hvíla sig á bekknum. Það var ekki fyrr en hún gekk upp útidyratröppurnar heima hjá sér að langt sólarlagið fjaraði alveg út og hún horfði á það um stund áður en hún fór inn. Ragna Lotta var að æfa sig í ganginum á nýjum ballettskóm og rak stáltána í móður sína þegar hún gekk hjá. Konan tók af sér, setti mjólkina í ísskáp, fór inn í rúm og lagðist undir kalda sængina án þess að 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.09.1987)
https://timarit.is/issue/381151

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.09.1987)

Aðgerðir: