Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 49
„Er ekki nóg að lífið sé flókið?" vegna þessa, langar mig hér að skoða Grámosann í öðru bókmenntasamhengi og nálgast hann frá fyrri sagnagerð höfundar. Höfundarverk Thors er að vísu orðið mjög umfangsmikið og ekki hægt að grynna mikið á því í einni grein. Mun ég hér einkum ganga út frá vissum formgerðarviðmiðum í verkum hans og birtast þau einna helst í örlögum sögunnar í skáldsögum Thors, í karlmyndþeirri sem í þeim birtist og í „súbjekti" því eða sjálfi sem liggur til grundvallar textagerð þessara verka. Saga eða ferð: persónur og lesendur Umræðan í kringum Grámosann hefur einkennst af því að menn telja hann að- gengilegri og epískari en fyrri skáldsögur Thors. Það hefur orðið mörgum les- endum fjötur um fót að þau verk hafa ekki verið skáldsögur í neinum hefð- bundnum skilningi. Sem dæmi um neikvæðar viðtökur almennings má nefna bréf, fleiri en eitt, sem Velvakanda Morgunblaðsins bárust þegar Thor las Óp bjöll- unnar í útvarp veturinn 1981—82. Þar spyr fólk í hálfgerðri örvæntingu: „Um hvað snýst sagan?“4,Nú má segjaað í þessari spurningu birtist okkurofur eðlileg þörf lesandans fyrir að skilja um hvað sagan er — en um leið þörf fyrir að skilja söguna frá viðfangsefninu, líkt og hún sé í „kringum" eða „utan um“ það og þannig hægt að nálgast og umfaðma efnið með því að fletta sögunni utan afþví. En eins og ég mun ræða frekar má segja að Thor skrifi texta án þess að skrifa hann „um“ eitthvað — textinn sjálfur er þetta „eitthvað". Hér er þó ekki ætlunin að taka undir þá klisju að skáldverk eigi „ekki að merkja heldur vera“ — undan merkingu verður ekki skotist, eins og ég mun síðar víkja að. Við getum að vísu reynt að leysa vandann með því að spyrja bara höfundinn sjálfan, ef hann er innan seilingar. Þegar Óp bjóllunnar kom út innti Árni Berg- mann Thor raunar eftir því í blaðaviðtali hvers konar saga þetta væri. Thor svar- aði á þessa leið: Ég get sagt sem svo, að hún sé um manneskjuna í heiminum í dag, með öllum sínum vanda og þeim hrikalega háska sem yfir henni vofir. Má vera að ég hafi sagt þetta um allar bækur mínar, en er viðfangsefnið ekki alltaf það sama í reynd: hvar stendur mað- urinn?51 Ég er hræddur um að bréfavinir Velvakanda hefðu ekki talið sig miklu fróðari hefðu þeir fengið þetta svar við spurningunni „Um hvað snýst sagan?" En þetta er samt viðeigandi svar hjá Thor. Hvert verk hans hefur að geyma undarlega heimsmynd og heimstúlkun, túlkun sem getur þó einna helst virst spurning: hvar stöndum við (í verkinu, í veröldinni)? Þetta er heimur sem virðist að mestu óháður landamærum og dægurmálum, en þar eiga persónur þó við vá og vanda að glíma er þær reyna að „lesa“ veröld sína. En sú veröld er líka texti verksins og 311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.