Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Síða 56
Tímarit Máls og menningar yfir á önnur sjónarsvið. Bernódus og vinafólk hans í Fuglaskottís sitja á veitinga- húsi og á meðan þau tala saman hvarflar Bernódus . . . augum um hvíta veggi, og gular tágar ástólsetum og leifaraf mat með ríkum lit- um enn á borðum, og vínbletti, öskudreifáspagettílengjuog lengju liðast einsog drög að slöngum í frystri mynd snöggfestri á pappírsdúknum á borðinu með bletti af sósu rauðri eða ryðbrúnni með öðrum af víni rauðu stundum eða hinu gullna sem tímaskipt- ir guðir gáfu heiðnir og lífelskir guðir sólar og vaxtar og dagsins sem höfðu sett nátt- guðum grið, og goðmögnum vanabundnum mána og véum hans.l7) Við sjáum hvernig augað og textinn búa til listaverk úr þessum matarleifum með því að skoða viss smáatriði þeirra; af þessu kvikna goðkynja hugleiðingar sem virðast alls óskildar þessu sjónarsviði og stendur svosem ekkert í vegi fyrir að textinn haldi áfram með þær. En enn má hverfa aftur að matarleifunum og at- huga þær betur; jafnframt fer lesandi að leita að hugsanlegum tengslum. Má ef til vill sjá í matarleifunum ummerki „goðkynja" rítúals?: Flysjungur utan af ávöxtum, hringir undan glösum, og kjarnar úr vínþrúgum; kjöt- bein og ólívufeiti; og einnig skeljar sem allt mælti sig saman til mynstra svo mætti verða myndlegt samfélag; og síðan aftur um hvíta veggina . . . En nú fær ekkert haldið aftur af þessum ferðalangi hugans og fyrr en varir er hann kominn út á götu og farinn að nema hljóð og sýnir borgarinnar og virðast engin takmörk fyrir því hvað hann getur spunnið í vef sinn, textann. Merkingu slegið á frest Hvernig tengist þetta vitundarflakk og sú mynd karlsins í verkum Thors sem áður var minnst á? Hér hygg ég að vænlegt sé að velta fyrir sér hvers konar vit- und það er sem miðlar okkur þessum texta; þá á ég ekki við vitund höfundarins sjálfs, heldur það sjálf sögunnar sem „talar" texta hennar til okkar og felst í sjálfri orðræðunni - ég hygg nefnilega að það gæti verið blekkjandi að tala um venjulegan söguhöfund innan þessa marghama texta. Þetta talandi „súbjekt" eða sjálf textans er að sjálfsögðu afsprengi karlhöfund- ar, en þetta sjálf er ekki sá karlmaður sem er Atlas vestrænnar heimsmyndar, sá sem þiggur vald sitt í arf eða verður ella að spyrja sjálfan sig þeirrar tilvistar- spurningar sem Hamlet er látinn spyrja: “To be, or not to be . . .“ Um þetta sjálf gildir frekar það sem karl nokkur í Turnleikhúsinu segir: „Að vera og ekki vera, það er svarið" — þótt þetta sé að vísu sagt í spaugilegu samhengi og því bætt við að hann „var ekki að þukla neinn kvenmann þá stund." (137—8). Hinir leitandi ferðalangar í verkum Thors eru fulltrúar þessa sögusjálfs sem reynir í senn að vera og vera ekki, nota vald sitt yfir tungumálinu til að skapa 318
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.