Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 9
Er Ijóðið glataður tími? hugsun. Eðli ljóðsins þvingar það til þess að staldra við og hverfa aftur til uppruna síns. Ljóðræn reynsla miðar að því, samkvæmt Octavio Paz, að hrífa lesandann burt frá líðandi stund til upprunalegs tíma. Hún er, svipað og trúarleg reynsla, eins og stökk út í hyldýpið, hún er umsköpun náttúrunnar sem er það sama og að snúa aftur til upprunalegrar náttúru mannsins. Á sama hátt og súrrealistarnir leitarOctavio Paz uppi frumkraftinn í ljóðagerð sinni, og finnurþann kraft í ást- inni. Og kjarninn í hugmyndum hans er ef til vill sá, að þegar heimurinn hverf- ur til uppruna síns, þá verði hvorki þörf á tungumáli né ljóðagerð. Pá muni það koma í hlut mannsins að lifa ljóðið og skrifa heiminn. „Skáldið lýsir manninum um leið og það skapar hann,“ segir Octavio Paz. Hann leggur ekki áherslu á þjóðfélagslegt eða sögulegt hlutverk ljóðsins. Og hann lítur svo á að skáldið sé utangarðsmaður í þjóðfélaginu, það varðveiti viss gildi sem þjóðfélagið vill ekkert hafa með að gera. Á þessari óljóðaöld hafa ýmis öfl leynt og ljóst unnið að því að draga ljóðið út í horn og einangra það og afvopna. Eða troða því undir gler. Og undanfarið hafa ljóðskáldin sjálf farið að huga að Ijóðinu á markvissari hátt en áður þegar skáld- skapur tengdist á augljósari hátt mannlífinu. Þau yrkja ljóð um ljóð og reyna að lýsa því hvað það sé. Það er eins og þau hafi allt í einu fundið að ljóðið sé eitt- hvert fágæti sem þurfi að virða nákvæmlega fyrir sér áður en það deyr út. Skyldi hafa verið þrengt svo mjög að ljóðinu í nútímaheimi? En svo er hitt líka til að ljóðið og galdurþess gerist í firrtum heimi æ áleitnari og krefji okkur þess hvert og eitt að „ljúka upp stafrófi ljóðsins" — svo við týnum ekki niður kunnáttunni. Þess vegna er nauðsynlegt að vernda ljóðið fyrir óvildinni og tómlætinu, fyrir þeim sem níða það, finnst það munaður og eru jafnvel fullir afgremju út í það af ýmsum ástæðum. Þaðþarfað hlúaaðþví eins og börnunum. Lífsblóm ljóðsins er ef til vill harðgerðara í einu skáldi en öðru, en þó oftast viðkvæmt og í upphafi mest af öllu. Harðhnjóskuleg ummæli gagnrýnanda geta gert út af við það. Guðbergur Bergsson líkti einu sinni sambandi skálds og gagnrýnanda við sam- band sjúklings og geðlæknis. Sjúklingurinn er hræddur við að afhjúpa veikleika sína og vankanta. Skáldið óttast gagnrýnið auga bókmenntafræðingsins sem leitar uppi vankantana og dregur þá fram í dagsljósið. En þó er það heillavæn- legast, á sama hátt og sjúklingurinn hlýtur ekki bata nema hann horfist í augu við sálarflækjur sínar. En í báðum tilvikum mistekst verknaðurinn nema að baki liggi ákveðin velvild. Harkan ein er skaðvænleg þótt viðkomandi telji sér trú um annað. Ástleysið þarf ekki að drepa ljóðið en skapar ljóð án ástar. Raunar ætti gagnrýnandinn að skoða sig sem einskonar guðföður eða guð- 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.09.1987)
https://timarit.is/issue/381151

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.09.1987)

Aðgerðir: