Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 65
„Er ekki nóg að lífið sé flókið?" A Semiotic Approach to Literature and Art (ritstj. Leon S. Roudiez; þýdd úr frönsku af honum ásamt Thomas Gora og Alice Jardine), New York: Columbia University Press, 1980, bls. 139. 22 Þegar ég tala um að „slá merkingu á frest" hef ég nokkra hliðsjón af hinu tvíræða hugtaki Jacques Derrida, „différance", en meðþví túlkar hann þann mun sem Iiggur til grundvallar allri merkingu (eitt orð skilst af því að það er ólíkt öðrum), en sem jafnframt kemur í veg fyrir að merkingu verði haldið endanlega kyrri: það er engin „náttúruleg" samsvörun eða tenging milli táknmyndar og táknmiðs. Táknmyndin er ætíð „öðruvísi", sem veldur því að merkingin ruglast og henni er skotið á frest. Hvorttveggja kemur fram í frönsku sögninni „différer" (sbr. á ensku “to differ" og "to defer"). Um ýmsar hliðar „différance" og hlutverks þess í þeirri afbyggingu text- ans sem iðulega er kennd við Derrida má lesa í bókum hans eins og t.d. 0/Gramma- tologyfþýð. Gayatri C. Spivak), Baltimoreog London: Thejohns Hopkins Universi- ty Press, 1976, og Writing andDifference (þýð. Alan Bass), The University of Chica- go Press, 1978. „Afbygging" er orð sem Garðar Baldvinsson hefur léð mér fyrir "deconstruction" og líst mér vel á þá íslenskun hugtaksins. 23 Um „skriftartexta" og mikilvægi framandgervingar í módernisma hef ég fjallað í ritgerðinni „Baráttan um raunsæið”, TAÍM 4/1984, bls. 418—443. 24 Sbr. A Theory of Semiotics, Bloomington: Indiana University Press, 1976, bls. 87: "But no sign-vehicle denotes, unless it is referred (on the basis of the context) to a specific code in which it appears primarily as an element of a repertoire of sign- vehicles. . . . Thus there must always be a code indication which refers to a precise vocabulary." „Leit" okkar að þeirri reglu sem skýrir merkingu tákns út frá stöðu þess í tilteknu táknkerfi ("code") kallar Eco "abduction", sbr. ritgerð hans, “The Theory of Signs and the Role of the Reader," Bulletin of the Midwest Modern Language Associ- ation, Volume 14, Number 1 (Spring 1981), bls. 44-45. 25 Nafn rósarinnar, Svart á hvítu, 1984, bls. 458—9. 26 Grámosinn glóir, Svart á hvítu, 1986, bls. 120. 27 Sifjaspellið má jafnvel, samkvæmt Kristevu (“From One Identity to an Other," bls. 136), skoða sem einskonar holdgervingu skáldskaparmálsins: “If it is true that the prohibition of incest constitutes . . . language as communicative code and women as exchange objects in order for a society to be established, poetic language wouldhe for its questionablesubject-in-process the equivalent of incest: it is within the economy of signification itself that the questionable subject-in-process appropriates to itself this archaic, instinctual, and maternal territory; thus it simultaneously prevents the world from becoming mere sign and the mother from becoming an object like any other - forbidden." Samkvæmt þessu má líta á ást systkinanna í Grámosanum sem líkamlegt jafngildi þess skáldskaparmáls sem tekst á við lagamálið í sögunni. 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.