Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 102
Tryggui Emilsson Húslestrarbók Bókahillan mín, illa tilrelgd, fátækleg að ytri sýn, geymir samsafn örfárra bóka óvalinna, bóka sem af tilviljun hafa fundið sér stað hver við annars kilju, gamlar bækur allt frá ungdómsárum, misgamlar, ólíkari að efni en útliti. Fyrir mér verður bók sem lesin var mér við eyra svo ég heyrði, fyrir augum mér svo ég sá á þeim árum sem ég var hrifnæmastur og fegnastur lifandi orði. Bókin er Vída- línspostilla. Af hennar blöðum voru lesnir húslestrar á sunnudögum og hátíðis- dögum allt árið um kring, í baðstofunni sem var heimili mitt í nokkur ár á öðr- um tug aldarinnar. Sú baðstofa stóð þá uppi fremst byggðra bóla í djúpum dal, dimmum á vetrin, björtum á sumrin, í dal þar sem flestir kotbæirnir eru lagstir undir græna torfu. Fáar bækur voru til í kotinu og flestar slitur eitt, nýjar bækur voru sjaldséðar, engin blöð eða tímarit voru keypt, svo var bóndinn snauður af veraldarauðnum. Gestakomur voru strjálar, fréttir seinteknar, bókaramennt svo til utangarðs. En Húss-postilla Jóns biskups var til, bók í traustu skinnbandi, ellefta útgáfa og því 100 ára á öðrum tug aldarinnar, mjög bar hún merki mikillar handfjöllunar. Þessi húslestrarbók var höfuðprýði baðstofunnar, hún var brunnur sem aldrei þvarr þó ausið væri af. Gamla biblían sem eitt sinn hafði verið virðuleg bók, var orðin að fúahrúgu í snæriskrossbandi og geymd í rúmshorni til fóta, en einu gilti, Vídalínspostilla var talin ganga henni næst að virðuleik. Fráþví að Vídalínspostilla kom fyrst áprent og til þess tíma að innihald henn- ar féll mér fyrst að eyrum voru liðnar tvær aldir, og er það til marks um hylli orðsins meðal alþýðu, að tólf sinnum var hún prentuð og útgefin, þar af tíu sinn- um í Hóla prentverki, fyrst 1718-20, síðan í Kaupmannahöfn. Ekki orkar það tvímælis að postillan var tímamótaverk, sem lengi mun bera fullt nafn í sögunni meðal guðsorðabóka. Sú Vídalínspostilla sem ég hefi á borðinu fyrir framan mig, er virðuleg bók að ytri gerð, heilleg í flúruðu skinnbandi, hún er prentuð í Kaupmannahöfn á árunum 1828—29, tveir partar innan sömu spjalda. Á titil- blöðunum stendur: Magister Jóns Thorkelssonar Vídalíns Hússpostilla inni- haldandi predikanir yfir öll hátíða og sunnudaga guðspjöll árið um kring. Bókin er tileinkuð hinni dýrkeyptu Jesú Kristí brúði, kristilegri kirkju guðs á íslandi, og biður biskupinn íslensku kirkjuna að þiggja þennan lítinn skeink af hinum aumasta þénara síns brúðguma. í stuttri forsögn segir biskupinn fýrir hvernig lesa skuli. Jón biskup Vídalín var fæddur í Görðum á Álftanesi 1666. Hann var stórætt- 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.09.1987)
https://timarit.is/issue/381151

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.09.1987)

Aðgerðir: