Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 99
Ariane tímaskyn, verður hálf ruglaður og finnur auðvitað aldrei neitt. En sagan er hinn fegursti óður til náttúrunnar, sjávar og lands, og fordæming á þeim auðvaldsöflum sem hika ekki við að fórna henni fyrir stundargróða. Á síðustu fjörutíu árum hefur margt verið rætt og ritað í Frakklandi um formgerð og hlutverk skáldsögunnar, og margir rithöfundar hafa talið að þyrfti að breyta henni og sumir reynt það, jafnvel á mjög róttækan hátt. Le Clézio hefur orðið fyrir einhverjum áhrifum af þessari umræðu, til dæmis hvað formið snertir, því hann notar ýmsa óvenju- lega frásagnartækni svo sem auglýsingar, teikningar eða vísur sem hann skýtur inn í text- ann. Eins byrjar hann oft kafla í miðri setningu svo lesandi er nokkra stund að átta sig á hvar hann er staddur. Persónur hans eru gjarnan nokkuð óljósar og lesandi fær ekki mikið um þær að vita. Lýsingar á umhverfi í borgum eru oft mjög ýktar svo borgin birtist eins og í draumi eða martröð. Þó virðist Le Clézio hafa litlar áhyggjur af því að vera nútíma- legur. Hann telur að milli höfundar og lesanda þurfi fyrst og fremst að myndast sterkt samband. { viðtali sem birtist við hann í franska bókmenntatímaritinu Aíagazinelittéraire í maí 1985 segist Le Clézio nota sögur og persónur meir í bókum sínum en áður: „af því að mér virðist að skáldsögur sem segja sögu samræmist best nauðsyn þess að skrifa, sem er nauðsyn þess að skapa goðsagnir. Þá er maður næst þeirri stund þegar lesandinn og sá sem skrifar ná hvor til annars. Líkt og í leikhúsinu, á tímum Grikkja." Le Clézio hefur ávallt verið allvinsæll höfundur meðal almennings og bækur hans selst vel, enda er stíll hans þrunginn seiðmagni sem nær sterku valdi á lesanda. Sagan Arianeer tekin úr smásagnasafni sem út kom árið 1981, La Ronde et autres faits di- vers (Rúnturinn og annað fréttnæmt). Þar spinnur hann sögur í kringum fréttir sem hann hefur lesið í dagblöðunum, fréttir af slysum, ránum, nauðgunum og öðrum raunalegum viðburðum. (Þýðandi) TMM VII 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.09.1987)
https://timarit.is/issue/381151

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.09.1987)

Aðgerðir: