Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Side 34
Tímarit Máls og menningar stæðna, stéttamismunur er mikill, annars vegar er auður og völd, hins vegar örbirgðin. Vonarneistinn er örbirgðarmegin, en í aðalpersónunni Rósu er hold- tekinn sá andlegi auður og sú mannlega reisn sem vert er að sækjast eftir og á þó sífellt undir högg að sækja. Vonin lifir í þeirri vitund Rósu að sálin sé glötuð um leið og gengið er á mála hjá þeim sem fara með auð og völd. Það gerði Páll Mel- steð, fyrsta ást Rósu, og það gerir Natan Ketilsson, en Rósa stendur ein þegar dregur að leikslokum og andóf hennar virðist henni andvana fætt uns hún skynj- ar að það lifir enn meðal veraldlega snauðra, meðal þeirra sem fyrirkomulagið hefur kastað á vergang, meðal manna eins og Ásbjörns. Leikritið endar á því að hann kemur til Rósu til þess að þakka henni fyrir að hafa eitt sinn fyrir mörgum árum veitt sér aðhlynningu og nýja trú á lífið. Hún endurheimtir þá sömu trú og heldur af stað til að vitja sængurkonu í nauð. Skáld-Rósa endar á bjartsýnistóni, þrátt fyrir allt, eins og fyrri verk Birgis. Pað skiptir litlu máli hvort Birgir hefur við ritun leiksins um Skáld-Rósu fylgt söguheimildum út í æsar eða ekki. Allar vangaveltur um slíkt verða ófrjóar og koma að litlu haldi við að meta verkið sem leikskáldskap. Þarna er ekki verið að leiklýsa hugstæðaþjóðsögu eða bregða upp aldarfarsmynd. Slíkt er ekki hlut- verk leiklistarinnar og ekki heldur ætlun Birgis Sigurðssonar. Rósu er ýtt fram á sviðið svo hún megi verða samtíma höfundar að leiðarljósi, heil manneskja og stór, sem er trú sínum tilfmningum öndvert við það sem tíð hennar heimtar af henni. Og verkið er skáldverk sem sveigir persónur og atburði undir þessa ætlun höfundar. Þegar haft er í huga að fyrstu þrjú leikrit Birgis Sigurðssonar komu öll fram á innan við fjórum árum verður athyglisvert að sex ár liðu frá Skáld-Rósu að næsta leikriti, Grastnaðki,6) Grasmaðkur er náskylt fyrri verkum Birgis og titill verks- ins, sem vísar til maðksins sem einhvern tíma gæti orðið að fögru fiðrildi, getur staðið sem samnefnari allra verkanna, því hann endurspeglar meginviðfangsefni þeirra. En merkjanleg breyting hefur orðið á efnistökunum. Hér, sem og í Degi vonar,7) er Birgir kominn nær raunsæilegri persónusköpun en áður. Hann lýsir fólki sem líklegra væri að við mættum á Laugaveginum en persónugervingum rómantískrar draumsýnar í fyrri leikritunum. Persónurnar í Grasmaðki og Degi vonar eru nefnilega oft mótsagnakenndar og þar af leiðandi margræðar og spenn- andi. Stefið um vonina um að eignast uppreist líferþó ásínum stað, eins og stef- ið um ást í stað haturs. Grasmaðkurinn í samnefndu leikriti er Bragi, ungi maðurinn sem er að byrja að smíða sér nýtt líf eftir misheppnaða sjálfsmorðstilraun. Þegar Gréta, ungl- ingsstúlkan á heimilinu, hefur rekið sig hastarlega á þá staðreynd að hún getur ekki orðið neitt annað en hún sjálf, sefar Bragi hana með dæmisögunni um grasmaðkinn: 296
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.