Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 83
Astin og guð því felst óskin eftir að sá sem ákallaður er láti að vilja hins sem talar. Þegar náttúran eða óhlutstæð fyrirbæri eru gerð að persónu á þennan hátt sýnir ákallið og óskhátturinn hvort tveggja í senn að það samband sem komið er á fót er ekki veruleiki, er skáldskapur og að skáldið vill ekki að svo sé. I ákalli til náttúrunnar reynir skáldið sem sagt að brúa bilið á milli hug- veruleika og hlutveruleika, þess sem talar og þess sem skáldið gerir að við- fangi sínu, að baki liggur þráin eftir að búa til nálægð þar sem er fjarlægð.21 Lítum nú á Dalvísu: Fífilbrekka! gróin grund! grösug hlíð með berjalautum! flóatetur! fífusund! fífilbrekka! smáragrund! yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum; fífilbrekka! gróin grund! grösug hlíð með berjalautum! Hvaða hrópandi rödd er það sem ákallar „fífilbrekkuna“, „gljúfra- búann“, „bunulækinn“, „hnjúkafjöllin" og „sæludalinn“ og biður þessa náttúru að breytast aldrei? I áköllunum birtist þörfin fyrir að búa til pers- ónur, viðföng, úr fyrirbærum íslenskrar náttúru, ekki af því að ástin á þeim sé lifandi, heldur af því að hún er hætt að vera það. Það er athyglisvert að Jónas virðist ekki hafa hugsað sér Dalvísu sem ljóð til lestrar. Hann virðist hafa beðið Brynjólf um að láta semja tónlist við Dalvísu. Brynjólfur skrifar til Soro: „Ég skrifaði upp dalvísuna þína eins og þú baðst mig um. Ekki hef ég látið búa til lag við hana. . . . því það er ekki hægt að leggja hana út (þ.e. þýða hana, DK), af því hún er nokkuð „ejendommelig og original". Ég las hana upp á fundi og fundarmenn sögðu að hún væri falleg og skrítin, og báðu mig að biðja þig að gefa Fjölni hana. Þú gerir það! nicht wahr}“22 Meiri hluti þeirra ljóða sem liggja eftir Jónas Hallgrímsson er skrifaður þrjú síðustu ár ævi hans; í Kaupmannahöfn, Soro og Kaupmannahöfn aft- ur. Að svo miklu leyti sem hægt er að endurgera ævi Jónasar og skilja hálf- kveðnar vísur heimildanna - þá er víst að Jónas hefur persónulega og til- finningalega hrakist æ meira og æ oftar að þeim takmörkum sem honum voru sett á öllum sviðum: efnahagslega, félagslega, pólitískt og heimspeki- lega' Það sem máli skiptir fyrir okkur er þó, að Jónas Hallgrímsson virðist fá sterkari og eindregnari þörf fyrir að glíma við líf sitt í ljóði. Soroljóðin eru TMM VI 345
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.