Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Page 98
Tímarit Máls og menningar af lestrinum á „hlekkjum hugans“ í fyrra erindi. Merkingarlega eiga sagnirnar „sökkva (sér)“, „vera“ og „lifa“ vel saman. Allar vísa þær til nálægðar, til þess að vera, á meðan sögnin „sjá“ krefst fjarlægðar og vísar til þess að gera. 40) I handriti má sjá að Jónas hefur ætlað að ramma ljóðið inn með því að tvítaka fyrsta hluta fyrsta erindis, en breytir svo endurtekningunni þannig að hann gerir „ástarstjörnuna" að frumlagi og undirstrikar frumlagshlutverk hennar enn betur með sögninni „skín“. Efast hann um eða óttast hann sjálfur að engin stjarna sé á bak við skýin? Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 202. 41) Undarlegt er að breytingar í eiginhandarriti á sjálfum titli ljóðsins eru ekki nefndar í Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 201-203. Breytingar Jónasar gefa ábendingu um hans eigin skilning/greiningu á ljóðinu og hvernig hann vill (eða vill ekki) að lesendur skilji það. 42) Hannes Pétursson: Kvœdafylgsni, 1979, bls. 173-186. 43) I útvarpserindinu „Síðustu fjörutíu dagar Jónasar Hallgrímssonar“ (19.8. 1984) sýnir Kjartan Ólafsson fram á að Jónas var pólitískt mjög virkur síðasta vorið sem hann lifði, mætti á fundum, tók sæti í öllum nefndum Islendingafélagsins o.s.frv. Athyglisvert er hve ótrúlega róttækar og nútímalegar hugmyndir Jónas leggur fram um skólamál vorið 1845! Þetta er rakið í erindinu sem því miður hefur ekki, að mér vitandi, verið birt. 44) Guðmundur Andri Thorsson: „ . . . það sem menn kalla Geni“, TMM, 4,1985, bls. 428. 45) Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 224. 46) Ritverk 1989, I. bindi, 146-147. 47) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 66. 48) Ritverk 1989, I. bindi, bls. 122. 49) Hér hefur verið fylgt ljósprentuðu eiginhandarriti Jónasar í útgáfu Ólafs Hall- dórssonar. I þriðja erindi, fjórðu línu, les ég „ósjölftur“. Þannig lesa Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson frumtextann líka og segja í útgáfu sinni 1913: „Orðið, sem settir eru punktar fyrir, er ólesandi, sýnist helzt vera „ósjölftur", og sé það, þá óskilj- andi.“ Ljóðmæli 1913, bls. 258. I Ritverkum 1989, er valinn leshátturinn „ósjálfur“, breytingin er smekkleg en það er texti Jónasar ekki. Verra er að í Ritverkum 1989 segir að ljóð Jónasar sé „þýðing“ á Feuerbach. Ég hef borið saman Reimverse auf den Tod (sem er 20 bls. Ijóð!) og Ljós er alls upphaf og útilokað er að tala um „þýðingu" í merkingunni „yfirfærsla texta“ í því sambandi. Jónas tekur upp nokkr- ar setningar hér og þar úr miðhluta ljóðsins og þýðir þær en heildaráhrif eða andi kvæðanna er gjörólíkur. 360
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.