Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 27
Matthías Viðar Sæmundsson „Á aðra hlið öskraði dauðinn; brjálæðið hló á hina“ Um menningarbyltingu og nútímavefara Áriö 1925 sagði Halldór Laxness: „Seinasti áratugurinn hefur skapaö slík straumhvörf og umbyltingar í hinum andlega heimi, aö jafngildir heilum öldum.“ Vefarinn mikli frá Kasmír er meðal lykilverka þessa tíma. Þar kemur nútímamaðurinn fyrst fram á sjónarsviðið í íslenskum bókmenntum. Óskynsemin verður þar ekki aðeins söguefni líkt og hjá Gunnari Gunn- arssyni, heldur inntak stíls og forms. Vefarinn er aldarspegill fullur af þverstæðum, tilraun margskonar forms, og lýsir „niðurbroti kerfis þar sem ríkti samræmi milli manns og guðdóms." Þessi bók er „heilsteypt sataniskt lista- verk,“' sagði Jóhannes Kjarval árið sem Vefarinn mikli frá Kasmír kom út. Síðan eru liðin sextíu ár og ennþá vekur verkið athygli og umræðu. Menn hafa og haldið því fram að með Vefaranum mikla hefjist nútíminn í íslenskri sagnagerð. En hvað er „sataniskt“ við þetta verk? Og hvað „nútímalegt“? Tengjast hugtökin ef til vill hvort öðru? Vefarinn mikli birtir á sína vísu djúp- stæð hvörf, endalok og upphaf eða eins og höfundurinn hefur sjálfur sagt: „„Vefar- inn mikli“ er ekki sorgleikur einnar mannssálar, heldur eru menníngaskil, þar sem tjaldið er dregið niður í „Vefaranum“. Þaðan í frá eru ekki annars úrkostir en hefja nýjan leik, — á nýrri jörð, undir nýjum himni.“2 Verkið lýsir niðurrifi þekkingarkerfis sem verið hafði undir- staða hugsunar og menningar, kerfis sem snerist um tvö megintákn og samræmi þeirra: manninn og guðdóminn. Það fjall- ar um reynslu sem legið hafði handan þess sem unnt var og mátti lýsa í bókmenntum, reynslu sem söguhetjan lýsir svo á einum stað: „Á aðra hlið öskraði dauðinn; brjál- æðið hló á hina.“3 Sagt hefur verið að í bókmenntum beri fundum heimspeki og brjálsemi saman. í þeim öðlist þögnin mál, það sem skynsemin hafi fellt í gleymsku eða vamað máls en byggt þó TMM 1990:1 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.