Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 18
Hleypir skeiði hörðu halur yfir ísa, glymja jám við jörðu, jakar í spori rísa.2 Takturinn er hraður og hörkulegur, tvíliðir eru ráðandi. Skeið hestsins er endurskapað í hrynjandi fyrstu þriggja erindanna. Hljóm-list málsins er löðuð fram og nýtt til hins ýtrasta, fyrst í hörðum hljómi áherslu- atkvæða fyrri hlutans: „hleypir“, „hörðu“, „jám“, ,jörðu“ en þó enn meira í seinni hluta erindisins þar sem skáldið endurskap- ar más dýrsins og vindhviðurnar sem þjóta í faxi þess með því að nota önghljóðið [sj tvisvar í hverri línu: Hátt slær nösum hvæstum hestur í veðri geystu. Gjósta af hjalla hæstum hvín í faxi reistu. Sviðsetningin heldur áfram og verður æ stílfærðari: það er rof í skýjabakkanum og ein stjama starir á „mannsins för“ eins og brostið auga. Niðri á jörðinni er annað rof, vök á dýi. Þar er annað auga sem starir. Hvers auga er það? Er það auga jarðarinnar, auga undirdjúpanna, auga dauðans? Þetta auga er hins vegar ekki brostið, heldur vakir það „vel, þótt aðrir sofi“. Myndin skapar sterkan óhugnað vegna þess að í henni eru hefðbundnar myndir, eins og „auga guðs“, teknar og gefið nýtt, umsnúið, guðlaust innihald. Auga guðs vakir ekki yfir mönnunum, það er brostið. Auga undirdjúpanna vakir hins vegar undir för mannsins. Allt er jafn ótryggt í þessari mynd; „jakar í spori rísa“, himinninn opnast, jörðin opn- ast, yfirborðið er brostið. Með yfirborðinu bresta mikilvægustu viðmiðanir mannsins um það hvað sé inni og hvað úti, hvað sé fyrir neðan og hvað fyrir ofan. í þriðja erindinu er þessari martröð fram haldið með enn meiri umsnúningi eða fram- andgervingu á náttúrunni sem enn var í augum flestra Islendinga sköpunarverk Guðs. Annars vegar við stökkvandi hestinn eru Héraðsvötn „í klaka kropin“, á milli þess að vera yfirborð og djúp, hins vegar eru fjöllin, sprungin og gapandi, bæði yfir- borð og djúp, og þau senda örvæntingu mannsins aftur til hans í tilfinningalausu bergmáli hófaskellanna sem segja: „Dæmd- ur maður ríður.“ Okkur er ljóst eftir þennan magnaða, stíl- færða inngang að þjóðsagan um hvarf séra Odds frá Miklabæ er aðeins efni eða tilefni til að fjalla um menningar- og sálfræðilegar afstæður sem varða ekki aðeins séra Odd, heldur tilvist mannsins á jörðunni eða „mannsins för“ og tilgang eða merkingu hennar yfirleitt. Oft hafði slíkra spuminga verið spurt áður, en margt hjálpaðist að við að gera tilvistarkreppu ungs fólks undir lok síðustu aldar angistarfyllri en áður hafði sést í bókmenntum einnar kynslóðar á ís- landi. Nútíminn var að ríða í hlað. Níetzsche Ahrifa Friedrichs Nietzsche gætti mjög í bókmenntaumræðu á Norðurlöndum undir lok aldarinnar. Oft einkenndist sú umræða minna af því sem Nietzsche hafði skrifað, en því sem menn héldu að hann hefði skrifað.3 Georg Brandes hafði hins vegar lesið Nietzsche og varð einn af þeim fyrstu til að hylla hann í frægum fyrirlestrum sem haldnir voru í Kaupmannahöfn í apríl og maí 1888. Nokkrir íslenskir Hafnarstúdent- 16 TMM 1991:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.