Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 62
að öðru. Stelpurnar urðu frjálslegri í fasi, en strákamir leyfðu sér að vera uppteknir af eigin útliti og tjá einstaklingseðli sitt í því. Fyrirmyndimar bámst að utan, en á þess- um dögum innflutningshafta urðu menn að tjalda því sem til var og móta íslenska rokk- tísku úr þeim fötum sem til vom í landinu. A sama hátt gátu menn ekki bara endurtekið frasana úr vinsælum lögum og kvikmynd- um, heldur myndaðist íslenskt rokkslangur. Enskukunnátta var takmörkuð á þessum árum, en það var ef til vill erfiðara að líkja eftir mjaðmasveiflum og öðmm líkamleg- um töktum rokkaranna, enda var sveiflan í svörtum og suðrænum mönnum fjarlæg „samræmdu göngulagi fomu“. Hér hefur fátt eitt verið talið, en þó ætti að vera ljóst orðið, að íslensk æska gekk í gegnum viðamikið námsferli í frímínútum og á kvöldin, á meðan kennarar og foreldrar taldi unga fólkið vera að slugsa og fara í hundana. A fmmbýlingsámm rokksins má segja að tónlistin hafi hljómað í bakgrunni. Hjörtun slógu í takt við hana en líkami og hugur æskunnar tileinkaði sér frekar það sem henni fylgdi en hana sjálfa. Ekki er vitað með vissu hversu stór hluti æskunnar var altekinn af rokki né nákvæm- lega hvaða hluti hennar þar átti í hlut. Þó er ljóst að gagnfræðaskólamir voru gróðrar- stía rokksins. Gagnfræðanám hafði orðið miklu almennara eftir að fræðslulögin frá 1946 tóku gildi, en það var mjög á reiki hvert það beindi nemendum sínum. Þeir sem vom í almennu námi 3. og 4. bekkjar höfðu sneitt fram hjá landsprófi og mennta- skólum, og námið veitti ekki bein starfsrétt- indi. Sennilega átti meginþorri þessa unga fólks eftir að vinna sem iðnaðarmenn, verslunarmenn og sjómenn, einhverjir að halda áfram námi í verslunarskóla eða kennaraskóla og einhverjir að vinna al- menna verkamannavinnu, en gagnfræða- skólanemamir höfðu mjög óljósa hugmynd um framtíð sína. Þetta var fyrsta kynslóðin í landinu, þar sem unglingar í verkalýðsstétt áttu slíkt æskuskeið á milli vita í lífinu. Hún þurfti sjálf að gefa þessu skeiði innihald, menning hinna eldri kom að litlu haldi, en bandarísk rokkmenning var sem himna- sending. Rokkmenningin þurfti þó meira pláss en frímínútur og skólaböll í gagnfræðaskól- um, og það pláss fannst sjaldnast heima í þröngum íbúðum, þar sem rokkunglingur- inn deildi kannski herbergi með strákling með dellu fyrir flugvélamódelum. Það kom sér vel fyrir unglingana að á öðm hverju homi var sjoppa þar sem þeir gátu hist yfir kók og prins póló, og í miðbænum voru ýmiss konar kaffihús þar sem unglingar gátu hist, en þeir urðu þó oft að deila þeim með bóhemum af eldri kynslóð. Framtaks- samir bísnessmenn með Pálma Jónsson síð- ar Hagkaupamann í fararbroddi áttuðu sig þó á því að nýr neysluhópur var kominn til sögunnar og stofnuðu ísbari að bandarískri fyrirmynd. Þar gat æskan úr allri borginni blandað geði, langt frá vakandi augnaráði foreldra og nágranna, þar varð samskipta- miðstöð unglinganna og þar bmtust nýjar tískusveiflur til valda. Um langa hríð hefur fyrsta rokkæðið ver- ið tákn um áhyggjulausa æsku, en þegar það kom fram, vakti það andstöðu og áhyggjur meðal foreldra, kennara, kirkj- unnar manna, fjölmiðla og annarra siðgæð- ispostula. Slík viðbrögð urðu í Bandaríkj- unum, í Evrópu bættust við áhyggjur af bandarískum áhrifum, og hér á landi voru þau sérlega viðkvæmt mál. Sósíalistar og ungmennafélagsmenn vom svamir and- 60 TMM 1991:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.