Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 77
Þorsteinn Gylfason Anaxímandros frá Míletos Anaxímandros frá Míletos (f. 610 f.Kr.) var næstelztur og einna snjallastur grískra heimspekinga. Hér segir frá helztu kenningum hans og því hvernig ætla megi aö hann hafi rökstutt þær. Þá er andmælt þeirri útbreiddu skoöun aö elztu heimspekingar Grikkja hafi ööru fremur veriö náttúru- hyggjumenn sem höfnuöu yfirnáttúrlegum skýringum á hlutunum, og eru leiddar líkur aö því aö Anaxímandros hafi fremur veriö rökhyggjumaöur sem trúöi á mátt skáldlegrar rökvísi í viðureign viö gátur heimspekinnar. Loks eru hugleiddar sögulegar skýringar á uppruna heimspekinnar meö Grikkjum. Eitt glæsilegasta kvæði á íslenzku frá okkar dögum er eftir Hannes Pétursson og fjallar um pólska stjamfræðinginn Kóperníkus sem hjó þessa jörð af feyskinni rót og henti sem litlum steini langt út í myrkur og tóm. Nú skyldi enginn ætla að ég vilji gera lítið úr afreki Kópemíkusar. Eg vil ekki heldur gera lítið úr kvæði Hannesar með því að fara að þvarga við hann út af því að Kópemíkus hafi alls ekki hent jörðinni út í tómið. Hún var í myrku tómi þegar Kóp- erníkus kom til skjalanna, og hann gerði ekki annað en að flytja hana til í tóminu, úr miðju sólkerfisins og út á eina af hring- brautum þess. Ég hef orð á kvæði Hannesar vegna þess eins að þar er komizt fágætlega vel að orði, en að vísu um afrek annars manns en Kópemíkusar. Afrekið sem Hannes vegsamar var unnið í fomöld. Það var Anaxímandros frá Míletos sem vann það. Hann hjó jörðina af öllum rótum, hvort heldur feysknum eða ófeysknum, og fleygði henni út í tómið og lét hana svífa þar óstudda. Með þessu tiltæki bjó hann það til sem við köllum stjömufræði, og með því að segja svolítið meira um stöðu jarðarinnar í tóminu bjó hann til eðlisfræðina líka. Kópemíkus skrifaði aldrei um annað en stjömur og sól. Anaxímandros virðist hafa haft brennandi áhuga á öllum hlutum. Hann kenndi meðal annars að lífið hefði hafizt í TMM 1991:4 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.