Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 11
Ljósmynd eftir Ólaf Magnússon, tekin daginn sem Stefán frá Hvftadal var biskupaður á Landakoti. Vígslu- vottar og vinir: Aftari röð: Jón Pálsson frá Hb'ð og Bjöm Bjömsson (Bangsi) teiknari. Neðri röð: Halldór Kiljan, Ludvig Guðmundsson, Stefán Sigurðsson frá Hvítadal, Ásgeir Bjamþórsson málari.. uppá mánaðarkaup og líta sjálfsagt á þessi ár öfugum megin í kíkinn. Það er dálítið skrýtið með frægðina. Sumir verða frægir af frægðarverkum sín- um, en aðrir frægir af einberu frægðar- leysi sínu. Mér er nær að halda að Jón Pálsson frá Hlíð sé klassískt spesímen uppá síðari sortina. ,,Hann er skáld þótt hann yrki ekki“ er íslenzkt orðtak. Enda þótt eftir Jón liggi sæmilegar þýðingar og nokkur ljúf tónverk er það allt í láginni hjá manninum sjálfum sem aldrei kom neinu í verk. í staðinn verður hann efni skálda. Steinn yrkir um hann Hlíðar-Jónsrímur með mansöng og öllu stáelsi, og þá ekki síður kvæðið Til minningar um mis- heppnaðan tónsnilling, sem endar einmitt á því inntaki alls sem menn hugsuðu og mundu til Jóns: Og sízt vér munum syrgja, hve smátt að launum galzt. An efa í æðra ljósi expert og virtuose mun Herrann hærra setja eitt hjarta músíkalskt. Það var einmitt fánýtishyggjan sem batt þá Stein saman, sú heimspeki að ekkert væri að lokum neins um vert; að dauðinn einn sé til sannindamerkis um að maður- inn hafi lifað, svo vísað sé til orða Krist- jáns Karlssonar um Stein. TMM 1993:3 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.