Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 20
hins vegar væri hér fabrikka í grenndinni sem héti Alafoss og ynni klæði, kannski ætlaði hann sér að hringja þangað og ég gaf honum upp númerið. Ég skipulegg aldrei hvað ég ætla að skrifa í framtíðinni, ég hef meira en nóg með þá þrælavinnu sem ég er á kafi í hveiju sinni. Hver bók fer langt með að murka úr mér líftóruna...“ *** Örn Ólafsson bókmenntafræðingur tók langt viðtal við Halldór upp á band í ágúst 1981 þegar hann var að safna til ritgerðar um Rauða penna. Viðtalið birtist síðar á prenti í Morgunblaðinu 28. febrúar 1982. Þar víkur talinu enn að pólitík en stellingin er ólíkt yftrvegaðri. Halldór: „(...) ég var samúðarfullur gagn- vart róttækri vinstri stefnu vegna ástands í heiminum sem virtist geigvænlegt. Maður vildi bæta heiminn af góðmennsku, bon- homie. Ég vissi upphaflega fátt um forsögu byltingarinnar í Rússlandi fyrir utan það sem allir vissu eða þóttust vita. En var snort- inn af boðskapnum sem fluttur var með evrópskri aðferð í að breiða út kenningar, nokkurskonar trúarbragðatækni kendri við þrætubók, díalektík. Evrópa var að verða full af stofnunum til að breiða út rússneskan marxisma leynt og ljóst. Þarna voru mjög útfamir menn. Hreyfmgin átti sterka skoð- anabræður í Pans, en þó einkum og sénlagi í Berlín, útbreiðslustofnanir sem gjama vom kendar við eitthvað viðvíkjandi verka- mönnum, en upphaldið á yfirborðinu af vinstri mentamönnum (...) Flestum reyndist ógerníngur að halda því til streitu að vera í senn frómur og hlýðinn sósíalisti og byltíngamaður eftir að hafa verið viðstaddur yfirheyrslurnar miklu í Moskvu. Ég hafði haft þann heiður á sínum tíma að sitja í þessu dómhúsi frá momi til kvölds undir réttarhöldunum dagana þegar helstu foríngjar og ráðamenn rússa voru yfirheyrðir og löglega dæmdir til dauða af vinum sínum og nánustu félögum, þeim sem ekki var búið að koma fyrir kattamef áður. Það var furðulegt að virða fyrir sér þessa fánga, blóma rússneskra gáfumanna og menta, sem fyrst höfðu orðið að þola hjól og steglu, síðan stjómað Sovétríkjun- um úr Kreml og nú úttaugaða af svelti og harðræði í myrkrastofum; horfa uppá þess- ar nafntoguðu byltíngarhetjur dæmdar til dauða af kyssvinum sínum og vita þá síðan skotna einsog hunda um nóttina. Ýmsir geingu af trúnni víðsvegar í heimi og skrif- uðu bækur uppúr þessu klórinu þar sem þeir sögðu öllu til Qandans sem þeir höfðu trúað á . . . Þetta var einn óbærilegastur harm- leikur tímans ... Þetta var fróðleg öld. Ég er feginn og þakklátur máttarvöldum fyrir að hafa leitt mig in medias res í öllu þessu. (...) Þetta voru furðulegir tímar: Djengis Khan. Tartarar. Upphlaup allra djöfla. He- imurinn útanskotaður á fáeinum árum af hundgrimmum ofvitum. Kannski hefst eit- thvað skárra upp úr krafsinu þegar mann- kynið er búið að gleyma þeirri yfirstöplun okkar tíma sem táknast af nöfnum tvíbur- anna siamesísku Hitlers og Stalíns. Heim- urinn er fljótur að skipta um grímu. Stundum fellur meira að segja allt í ljúfa löð sem snöggvast í veraldarsögunni — og þá er sjaldan von á góðu.“ *** En talið berst ekki bara að pólitík. Bók- menntir eru sjaldan langt undan og Halldór veitir á þessum árum fyllri sýn í vinnubrögð sín og skáldskaparheimspeki en áður: Lítum á viðtal Illuga Jökulssonar við Halldór sem birtist í tímaritinu STORÐ, 3 tbl. 1983: 18 TMM 1993:3 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.