Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 43
Lúkarinn virtíst vera orðinn hinn þokkalegasti svefnstaður. Ég gat alla vega hugsað til hans án þess að finna fyrir kvíða. Ég varaðist þó að leiða hugann að morgundeginum. Steinar horfði á mig. „Gallagher," sagði hann allt einu. „Gallagher fór út í heim en Chand- ler litli sem langaði til að verða skáld varð eftir í Dyflinni og kvæntist og eignaðist bam. Joyce skrifaði um það þegar þeir hittust aftur eftir mörg ár. Hefurðu lesið eitthvað eftir Joyce?“ „Eitthvað hef ég gluggað í hann.“ „Gallagher var orðinn stjama í blaðaheiminum í Lundúnum og lifði óskaplega hátt að því er Chandler litla fannst. Chandler dauðöfundaði hann. Gallagher kom í heimsókn eftir mörg ár og þeir Chandler hittust á fínum bar til að rabba saman. Hefurðu kannski lesið þetta?“ „Nei, ekki svo ég muni.“ „A little cloud. Dubliners?“ „Jú, einhvern tíma las ég eitthvað í Dubliners en ég man ekki eftir þessari sögu.“ „Það skiptir ekki máli. Sko, hann Chandler litli var bara skrifstofu- blók og lét sig dreyma um að yrkja. Heima beið hans konan og bamið sem grenjaði stanslaust svo hann gat ekki einu sinni lesið, hvað þá ort. Og Chandler litli æpti á bamið sem varð bara ennþá hræddara og orgaði hærra og hærra. Æpir þú á bömin þín?“ Ég áttaði mig allt í einu á hvað hann var að fara: „Þú vilt meina að rithöfundar eigi ekki gerast fjölskyldumenn?“ Steinar hneigði höfuðið: „Ég tel það afar óheppilegt fyrir listamenn að ganga í hjónaband, svo að ég tali nú ekki um þegar þeir byrja að hlaða niður bömum. Það sem maður þarf lífsnauðsynlega að sækja til kvenna er alveg eins hægt að sjá um sjálfur." „Og hvað skyldi það svo vera?“ sagði ég sposkur. Steinar svaraði ekki heldur hélt áfram: „Gallagher var auðvitað bara dmllusokkur, einhver blaðamanns- ómynd í Lundúnum sem spilaði sig stóran fyrir Chandler litla og sagði honum kvennafarssögur frá París og Berlín. En sjáðu til. í augum Chandlers litla var hann frjáls maður. Gallagher gat gert það sem honum sýndist en Chandler litli var bundinn yfir konu og grátandi bami. Þetta er kjarni málsins. Annað hvort er maður Gallagher eða Chandler litli.“ Mér fannst dálítið óþægilegt hvemig hann horfði á mig. TMM 1993:3 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.