Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 48
uð. Er hann nokkuð að gera gys að göml- um starfsfélaga? í heild sinni verður þó þrátt fyrir allt að segjast að Merði takist nokkuð vel upp í hinum pólitíska þætti greiningar sinnar. Þar er hann líka á heimavelli og sýnir svo ekki verður um villst hvað hann er slyngur í pólitísku þvargi. Stílfræði Miklu verr heppnast rýnandanum hins vegar þegar kemur að stílfræðinni. Hann missir t.d. alveg af helsta gallanum á myndmáli ljóðsins: Það er sannarlega mjög ruglandi að skáldið skuli tala um lík og lík í einu og sama ljóðinu, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, þ.e.a.s. annars vegar líkið af sósíalismanum og meinta smurningu þess og hins vegar öll manns- líkin í milljónatali sem iðnjöfrarnir fram- leiða. Það er þrautin þyngri, jafnvel fyrir nákunnuga, að átta sig á því hvenær skáldið á við hvort. Augljós galli er það líka, án þess Mörð- ur nefni hann, að líkið virðist í sömu andrá staðsett ofan í lest og uppi á dekki. Aftur á móti sér hann ástæðu til að fetta fingur út í það að hnífkuti skuli talinn eitt helsta verkfæri smyrjarans. Ekki þarf þó ýkja mikinn fræðing um múmíur til að sjá að hníflaus maður nær varla langt í þessari starfsgrein. Með fullri virðingu fyrir Snorra Sturlusyni er einnig vert að benda Merði á að nykrað myndmál þurfum við alls ekki að óttast lengur, ekki eftir að Lautréamont greifi lét regnhlífina og saumavélina hittast á skurðborðinu. Bragfræði málfræðings En það er þó fyrst þegar að bragfræðinni kemur sem verulega fer að slá út í fyrir ljóðrýnandanum. Hann þykist finna á Skipsfregninni „æpandi rímlýti“, sem fel- ist í því einkum að í þriðja erindi megi finna „kauðarím á endingu þágufalls í fleirtölu í þriðja atkvæði: kutanum — þef- fœrum“, sem hann telur að komi „í stað reglubundins kvenríms (greinum — ei- num; brotna — rotna fyrr í ljóðinu)“. Hér hefur greinandinn heldur betur ruglast í ríminu. Skipsfregn er Shakespearesonn- etta af algengri gerð.* Rímskemað er aBaB cDcD eFeF gg. Kvenrímið er sem sagt í jöfnu línunum. í þriðja erindinu ber því auðvitað að leita þess í tíundu og tólftu sonnettulínu (dekki — ekki) en ekki í níundu og elleftu eins og Mörður gerir án árangurs. Þar fór það, en eftir stendur þá spurn- ingin hvort ljótt sé eða rangt eða jafnvel óleyfilegt að nota stundum beygingarend- ingar eða greini í þriðja atkvæði orða sem rím, en Mörður virðist gefa í skyn að slíkt sé óþolandi kauðaháttur. Ég vil hins vegar flokka svo stranga kröfu undir pempíu- hátt sem á ekkert skylt við sanna bragtil- finningu. í viðskeyta- og samsetninga- máli eins og íslensku þar sem skortur er t.d. mikill á einsatkvæðisorðum, miðað við óbeygð mál, er sjálfsagt þegar svo ber undir að notfæra sér jafnt til karlríms og kvenríms þá aukaáherslu sem kemur jafn- an á þriðja atkvæði íslenskra orða, hvort sem þau eru samsett eða ósamsett, eins og * Þessi háttur er alls ekki snúinn bragfræðilega séð þó Mörður virðist álíta svo, enda hefur Daníel Á. Daníelsson komist svo að orði um „enska sónháttinn", að hann þyki „einna tillát- ssamastur skáldum sínum“. 46 TMM 1993:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.