Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 51
gluggann er lækur sem dóttir mín leikur sér oft í hún gárar vatnið með steinum áður en hún hættir tánum í kalt faðmlagið hún er sundmaður af guðs náð ég renn í hlaðið heima og kem mér á klósettið þar gengur úr mér heitt kaffi og trefjabrauð með marmelaði í stríðum straumi og rennur í hafið man mig í vatninu örygginu lífinu sakna móður minnar að morgni flóir dóttir mín yfir magann og andlitið og glaðvær hlátur okkar sekkur í andrúmsloftið við höfum beðið lengi eftir að þennan dag flæði að en nú þegar það gerist finn ég óttann sundla inni í mér samt flæði ég með áhorfendafjöldanum inn í stúku stend uppi við vegg í augu mín drjúpa sólargeislar af eldhnettinum sé ekki sterkan líkamann vera tilbúinn til að bera dóttur mína í gegnum vatnið fallega fyrsta sé ekki augu hennar stöðvast í augum helsta keppinautarins sökkva þar í hyldjúpa og tilgangs- Iausa von hennar til sigurs svamla sigursæl á botninum og kríta á augasteininn sé hana ekki skjóta sér í laugina þar sem hún klýfur vatnið sé hana ekki opna munninn og vatnið streyma inn í líkamann og útum tærnar sé hana ekki því ég loka augunum og veit það núna að heimurinn er ekki í huga mínum sé hana ekki synda áfram við botninn líða hægt inn í tilveru annarra hverfa sjónum okkar sé hana ekki og mun aldrei sjá hana aftur segi engum hvarf hennar vil ekki drepa annarra manna dætur hendumar renna um hvarma konu minnar en hún stöðvar nið handa minna vill láta tárin skríða upp í augun um kvöldið renn ég inn í hana og græt stjórnlaust þegar ég sendi syndandi frumur inn um göngin hennar því þannig hóf ég dótturflóðið að morgni getur morðingjamogginn ekki setið aðgerðalaus og hundruð dætra deyja í beljandi árrennsli atburða hjá öllum lesendum moggans trefjabrauðið rennur ekki niður festist í háls- inum þar til kaffíð nær að bleyta það nægilega fyrir utan gluggann er engin stúlka að gára vatnið með steinum né dýfa tám í lækinn sem með tregafullri þrjósku stíflast og vatnið hrannast upp bíður þess að eitthvað bresti í vinnunni streyma engin vötn úr huga mínum og ég bleyti buxurnar á fundi með stórlöxum virðing mín í fyrirtækinu drýpur í svaðið hendur okkar renna saman og við göngum hönd í hönd um fjöruna ein þar til ég finn að við erum ekki ein ég krýp á kné til að hlusta á bárumar dóttir mín ég finn hana snerti hana varlega hún bleytir fingur mína dreifir sér yfir steinana og þarann dóttir mín aftur snertumst við en konan mín sér aðeins morðingja dóttur okkar losar beltið og lemur hafið ég heyri bámmar emja af sársauka og bið hana á hnjánum að hlífa dóttur okkar hún ber og ber og ber við rennum í sundur en um kvöldið rennum við saman í sársauka TMM 1993:3 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.