Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 54
Danilo Kis Predikum í eyðimörkinni Mér virðist sem þróun serbneskra sagna- skrifa hafi verið hægfara eftir síðari heims- styrjöldina, en að þau hafi af og til tekið sársaukafull hliðarspor þegar einstaka bók eða hæfileikahöfundur vakti stundarat- hygli. Það var eins og þessir fáu hæfileika- menn væru smátt og smátt að feta sig nær Evrópu og opna sig betur fyrir henni um stund. Þetta var eins og leynileg og ómeð- vituð tilraun nokkurra einstaklinga til að slíta sig frá natúralismanum, raunsæinu og þjóðfélagsraunsæinu, stefnum sem þröngv- uðu ákveðnum tilgangi upp á bókmenntim- ar og gáfu þeim ákveðið vægi. Þetta er það sem gagnrýnendur, sem hafa drukkið í sig hagnýt skrif manna á borð við Skerlis, Svetozar Marcovic, Herzen, Dobroljúbov eða Hippolyte Taine, telja vera hina einu sönnu kenningu og halda áfram að messa yfir höfundum að bókmenntimar eigi að vera „spegill mannlífsins“. Þeir em alltaf jafn sannfærðir (rétt eins og margir rithöf- undar) um lækningarmátt bókmenntanna og að þær hafi í senn menningarlegt og sögulegt gildi. Þrátt fyrir þetta tekst þeim sem betur fer ekki að koma í veg fyrir að skáldverk komi út með nokkuð reglulegu millibili. Þessi hugsunarháttur skýrir hvers vegna fjölbreytni í serbneskum sagnaskrif- um eftir stríð er ekki meiri en raun ber vitni. Og reyndar rökkuðu gagnrýnendur allar bækur sem skrifaðar voru með nútímaað- ferðum niður um leið og þær komu út. Rökin voru þau að við hefðum ekki efni á því, eins og Evrópumenn, að hafa svo fjöl- skrúðuga bókmenntaflóru því við værum nánast ólæsir ennþá (rétt eins og ólæsir menn gætu eitthvað frekar lesið „afþrey- ingarbókmenntir“!). Og að í nafni þessarar vanþróuðu menningarleysu bæri okkur skylda til að halda okkur við það sem al- mennt var talið okkar eigin hefð (vegna hinna slavnesku tengsla við Rússa megum við náðarsamlegast halla okkur upp að þeim). Eina raunverulega samfellan í serbneskum sagnaskrifum er í mínum aug- um sú þrjóska að viðhalda sífellt og árétta „náttúrustefnuna“, sveitamennskuna og „Weltanschauung“, lífsviðhorf sveita- mannsins. Áhangendur þessarar stefnu og þessarar hefðar (bæði í orði og verki) láta sem við séum eitthvað frábrugðin Evrópu- búum, eins og við séum ekki í neinu sam- bandi við hinar evrópsku hefðir og lifum „eins og á fyrstu dögum sköpunarinnar“. Stuðningsmenn þessarar furðulegu hug- 52 TMM 1993:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.