Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 77
22. Sjá „Ania Wallwicz and Antigone Kefala: Var- ieties of Migrant Dreaming", Arena 76, 1986, bls. 66-7. Sambærilegan málflutning mátti sjá í greininni „Óttinn við útlendinga" eftir Sóm- alann Amal Qase í Morgunblaðinu 17. júlí 1993. Þar segir hún m.a.: „í fyrra sagði ung stúlka frá Asíu mér frá hræðilegu kynferðis- legu ofbeldi sem hún þurfti að þola af hendi íslensks karlmanns. Þegar ég spurði hana af hverju hún kærði hann ekki, svaraði hún að bragði: „Ertu vitlaus! hann er hvítur, karlmað- ur og íslendingur, hver myndi taka mark á mér?““ Amal virðist setja samasemmerki milli þess að tala íslensku og þess að hafa aðgang að íslensku réttarkerfi, þ.e. hinu „symbólska" stigi, því hún segist sannfærð um að væri ís- lenskukunnátta skilyrði fyrir búsetu á íslandi gæti slík meðferð á útlendum konum ekki við- gengist hér á landi. Konur sem ekki kunna íslensku eru því nánast í stöðu ómálga bams. 23. Menn greinir nokkuð á um tengsl þjóðmenn- ingar og tungumáls. Til eru þeir sem setja samasemmerki á milli, en svo eru aðrir sem telja tengslin reyndar sterk en þó nokkrum tilviljunum háð, það sé að vissu marki undir hælinn lagt hvort tungumál fylgi menningar- farangri tiltekins hóps. Þar sem tengslin eru fyrir hendi virðast viðkomandi, eins og t.d. íslendingar, líta á tungumál og þjóðmenningu sem órofa heild. Sjá Language Contact and Bilingualism eftir René Appel og Pieter Muysken, Edward Arnold, London, 1989. 24. Paperbark — a collection of Black Australian writings, ritstj. Jack Davis, Mudrooroo Naro- gin, Stephen Muecke og Adam Shoemaker, University of Queensland Press, 1990, bls. 2. 25. Háskólamenntaðir frumbyggjar eru sjaldséðir hvítirhrafnar. f mars 1993 mátti t.d. finnagrein með þessum titli í Australian Book Review: „Where are the Aboriginal Intellectuals?" 26. Helen Tiffin kallar þetta „dis/mantling narra- tive“. Sjá,,Post-ColoniaIism, Post-Modernism and the Rehabilitation of Post-Colonial Histo- ry“, The Joumal of Commonwealth Literature, Vol. 23, no. 1, 1988, 169-181, bls. 176. 27. Sbr. Bob Hodge og Vijay Mishra, Dark Side of the Dream — Australian literature and the postcolonial mind, Allen & Unwin, North Syd- ney, 1990, bls. 26-27 og víðar. 28. Nú má spyrja: Litu landnámsmennimir landið norskum augum? Ættu þeir orð til að lýsa öllu sem fyrir augu bar? Eða eru Landnáma og íslendingabók Ara fróða ef til vill ónákvæmar heimildir, falsaðar í vissum skilningi? Björk Guðmundsdóttir syngur sig beint inn í kjarna þessarar umræðu: „Mér fannst mjög erfitt að syngja á ensku til að byrja með, mér fannst alltaf eins og ég væri að ljúga.“ (Mbl. 29.8.’93) 29. Sbr. grein Maria Degabriele „Trafficking Cult- ure in Postcolonial Literature — Postcolonial Fiction and Salman Rushdie’s lmaginary Homelands", SPAN — Journal of the South Pacific Association forCommonwealth Litera- ture and Language Studies, No. 34 & 35, októ- ber 1992/maí 1993, 60-70, bls. 63. Elísabet Bretadrottning hefur einnig haft orð á því í hátíðarræðu að brottfall landamæra gæti verið forsenda þess að uppræta misréttið í heiminum. Julia Kristeva rær á nálæg mið í bók sinni Nations Without Nationalism, Columbia Uni- versity Press, New York, 1993. TMM 1993:3 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.