Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Síða 89
Néstor Taboada Terán Fallbyssan frá Punta Grande Háslétta án endimarka, stjómlaus og ofsafengin eins og eldur. . . OSCAR CERRUTO — Ef stórlandeigendumir tækju nú allt í einu upp á því að vilja taka aftur frá ykkur landið, með hvaða vopnum ætlið þið þá að verjast? spurði meistari Melitón og lagði frá sér buxumar sem hann var að sauma. Og indíánarnir sem voru að hlusta á hann svömðu einum rómi: — Með rifflunum sem ríkisstjórnin gaf okkur. Frá „Glæsileiki — Klæðskeravinnustofa Melitón Mercado“ (eins og lesa mátti á auglýsingaspjaldi á hurð fyrirtækisins) mátti sjá aðaltorgið í Punta Grande (Achacachi á máli Aymara). Torgið státaði af nokkmm kyrkingslegum trjám og mikilfenglegu minnismerki reistu til minningar um Andres Santa Cmz Calahumana, merkasta son héraðsins. Hann hafði verið kynblendingur, móðir hans indíáni og faðir hans spænskur, mikill hvatamaður að sameiningu Perú og Bólivíu, þekktur sem Marskálkurinn af Zepita vegna ósigurs síns í Yungay. Mitt á milli lágreistra húsa með stráþökum, sem hýstu tuttugu og tvö þúsund íbúa, risu byggingar Ráð- hússins (fyrir aftan það tum Matriz-kirkju), Undirhéraðsstjórabústaður- inn og, eins og óhjákvæmilegt var, glæsilegt Prestssetrið. Mjóar götumar varðveittu enn hinn sérkennandi spænska stíl sinn. Bæjarbúarnir og indíánamergðin, „fjalla-dýrkendur af háslétmnni og fískimenn frá bökk- um áa og vatna“, röltu óhindrað um torgið og á sunnudögum komu allir saman á frjálsa markaðnum. Frá og með 1953 höfðu stórlandeigendurnir TMM 1993:3 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.