Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 100
Þegar blóðhundar Pólitíska eftirlitsins höfðu þefað sig eftir þröngum götunum sem enn varðveittu hinn dæmigerða spænska stíl sinn og komu að „Glæsileika — Klæðskeravinnustofu Melitón Mercado“ í leit að meistaranum, til þess að leiða honum í ljós þau mistök sem honum höfðu orðið á með því að spila með sakleysislega góðmennsku smábændanna, fundu þeir hann hvergi. Og gömul indíánakona, dyravörður hússins, sagði þeim á máli Aymara: — Hjónin fóru í burt í gær með almenningspallbfl, og tóku öll börnin með sér. Ég hvorki veit, né gæti sagt ykkur, hvert þau fóru. Það virtist liggja mjög vel á hvíta herramanninum, en það var nú líka alltaf það sem einkenndi hann ... Ástvaldur Ástvaldsson þýddi Néstor Taboda Terán fæddist í La Paz í Bólivíu árið 1929. Hann hefur starfað við marga háskóla í heimalandi sínu, meðal annars í Cochabamba, og í Oruro þar sem hann var forstöðumaður Menningardeildar Tækniháskólans. Hann hefur einnig ferðast víða sem blaðamaður og verið ritstjóri tímaritanna Cultura Boliviana og Letras Bolivianas. Eftir Néstor Taboada Terán hafa verið gefnar út ferðasögur, smásagnasöfn og skáldsögur, og hann hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir skrif sín, bæði í heimalandi sínu og erlendis. Mikið af söguefni hans byggir á frá raunverulegum atburðum úr Bólivíu, og skáldsögur hans, sem nú munu vera orðnar fimm talsins, eru allar sögulegs eðlis. Smásagan „Fallbyssan frá Punta Grande" birtist í smásagnasafninu Indíánar í uppreisn árið 1968 og er sú þýðing sent hér birtist gerð eftir þeirri útgáfu. TMM 1993:3 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.