Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Side 112
Lokaorð Eitthvað virðist hafa verið kastað höndum til lokafrágangs bókarinnar og hafa tilvitnanimar sérstaklega orðið illa úti. Á bls. 20-21 eru til dæmis tvær tilvitnanir sem ekki eru merktar og því tafsamt að sannreyna. Kafli Vals er mun verri hvað varðar málfar og prentvillur og virð- ist hafa sloppið við prófarkalestur því víða er um setningabrengl og endurtekningu orða og setninga að ræða t.d. bls. 228, 230,232 og 272. Þá er það ekki vansalaust að menn, sem eðli málsins samkvæmt hljóta að hafa litið í útgáfu- efni Kommúnistaflokks Islands, skuli stöðugt nefna blað flokksins Verkalýðsblaðið í stað hins rétta nafns, Verklýðsblaðið. Heildarúttekt á samskiptum íslenskra vinstri- manna við erlendaflokka og ríki, sovéttrúnni og skugga Stalíns er feikimikið og vandasamt verk. Það þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart þó ein bók dugi ekki til þess verks. Laklegra er þó að vandlæting höfunda og ákafi til að sanna einhvern „glæp“ á forystumenn sósíalista leiðir þá oft allverulega af hinni þröngu braut vísinda- legrar sagnfræði. Þetta er svo sem engin nýlunda, flest það sem skrifað hefur verið um íslenska nasista hefur verið sama marki brennt. Óskandi er þó að fljótlega verði unnt að koma upp úr skotgröfunum og reyna að meta menn fortíðarinnar í samræmi við reynslu þeirra og þekkingu. Og þá verður jafnframt unnt að meta framlag þeirra til íslenskrar sögu á grundvelli þeirra kosta sem við þeim blöstu á hveij um tíma frekar en þeirrar niðurstöðu, sem nú blasir við. Ingólfur V. Gíslason Aftanmálsgreinar 1. Sját.d. ritgerð Svans Kristjánssonar: „Kom- múnistahreyfingin á íslandi.“ Saga XXH 2. Kristínn E. Andrésson: Enginn er eyland, bls. 52-55. Reykjavík 1971. 3. Ómar Valdimarsson: Guðmundur J. Guð- mundsson — baráttusaga, bls. 148, Reykja- vík 1990. 4. D.N. Pritt: Öyenvitne ved Moskvaprosess- ene. Oslo 1974. 5. Matthías Johannessen. Ólafiir Thors II, bls. 352. Reykjavík 1981. I 10 TMM 1993:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.