Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 25
upphafi verið lýst sem gömlum og veiklulegum, virðist hann nú vera að ná
yfirhöndinni í þessari einkennilegu og óhugnanlegu glímu. Og þó hafði
Georg svo sannarlega ákveðið að vera við öllu búinn og láta ekkert koma sér
á óvart:10
Nú mundi hann aftur eftir þessari löngu gleymdu ákvörðun, og
gleymdi henni, eins og þegar maður dregur stuttan þráð gegnum
nálarauga.
Hviss!
Aftanmálsgreinar
1 Sjá hér Annette Barnes: On Interpretation, Oxford 1988, bls. 10 og áffam.
2 „expressive causality“, sjá Fredric Jameson: The Political Unconscious, New York
1981, bls. 28 og áffam.
3 Terry Eagleton hefur hvað best rökstutt þessa skoðun, sbr. niðurstöðukafla hans
í Literary Theory, Oxford 1983.
4 Undirtitill Note sur la photographie, París 1980. Hér er notuð þýðing Richard
Howard, Camera lucida, London 1982, og vísa eftirfarandi blaðsíðutöl í hana.
Guðmundur Andri Thorsson skrifaði kynningu á þessu verki Barthes í tímaritið
Heimsmynd, maí 1986.
5 Helgi Hálfdanarson: Ljóð úraustri, Reykjavík 1992, bls. 213. Nokkur þessara ljóða
skoðaði ég með nemendum á námskeiði um gagnrýni og túlkun vorið 1991.
6 Tilvitnun í fyrstu stefnuskrá ímagista, úr Bradbury og McFarlane (ritstjórar):
Modernism 1890-1930, London 1976, bls. 231.
7 Jóhann Sigurjónsson: Ritsafn III, Atli Rafn Kristinsson sá um útgáfúna, Reykjavík
1980, bls. 109.
8 Gyrðir Elíasson: Tvö tungl, Reykjavík 1989, bls. 74.
9 J. Hillis Miller: „Narrative" í Lentricchia og McLaughlin: Critical Terms for
Literary Study, Chicago 1990, einkum bls. 74-77.
10 Franz Kafka: „Dómurinn", þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson,
TMM 2/1988, bls. 204. Sjá einnig grein Ástráðs um Kafka í TMM 3/1983.
TMM 1994:2
23