Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 84
yfirvofandi, án flýtis, án óhjákvæmileika, án hinnar ófyrirsjáanlegu komu þess sem er annað, þess sem við tökum að öllu leyti mið af og tillit til. — Hvaða merkingu hefur það, með hliðsjón afþessu, að tala um viðburð? J.D.: Það er annað nafn yfir það sem ekki er hægt að smækka eða afneita (eða aðeins, ef þið viljið heldur, að afneita) í því sem gerist. Það er annað nafn yfir sjálfa reynsluna, sem er alltaf reynslan af einhverju öðru. Viðburð- urinn lætur ekki innlima sig í neitt annað hugtak, jafnvel ekki veruhugtakið. Setningar eins og: „Það er“ og „að það verði eitthvað frekar en ekkert“ heyra ef til vill fremur undir reynsluna af viðburðinum heldur en hugsunina um veruna. Koma viðburðarins er það sem ekki er hægt að —og aldrei má— koma í veg fyrir, hún er annað nafn yfir sjálfa fr amtíðina. Þetta þýðir ekki að það sé gott í sjálfu sér að hvað sem er gerist eða ekkert; og ekki heldur að það eigi að hætta að reyna að afstýra því að sumt eigi sér stað (annars væri engin ákvarðanataka, engin ábyrgð, af siðferðilegum, stjórnmálalegum eða öðrum toga). Yfirleitt reynirmaðuraldrei aðkomaívegfyrirviðburðinema maður haldi að þeir loki framtíðinni eða beri í sér dauðann, að þeir séu viðburðir sem binda enda á möguleikann á viðburði og útiloka jákvæða og opna afstöðu gagnvart komu þess sem er annað. Það er í þessum punkti sem hugsun um viðburðinn opnar leið fyrir eitthvað sem er í ætt við messían- isma, alveg sama þó það sé sértækt, formlegt eða eyðilegt, alveg sama þó það sé eins laust við að vera „trúarlegt" og hugsast getur. Það er einnig í þessum punkti sem þessi skírskotun til hins messíanska verður ekki skilin frá rétt- lætinu, en ég greini hér enn á milli réttlætis og laga og réttar. (Ég sting upp á að gera þennan greinarmun í Force de loi [1 krafti laganna, væntanleg á þessu ári. Aths. þýð.] og Spectres de Marx [ Vofur Marx, kom út í fyrra. Aths. þýð.], þar sem þetta er í raun fýrsta fullyrðingin). Ef viðburðurinn er það sem kemur, hendir, sækir mann heim, þá nægir ekki að segja að þessi koma „sé“ ekki, að hún tilheyri ekki neinni tegund verunnar. Nafnorðið koman eða sögnin að koma tæma ekki heldur merkingu orðsins „komdu“ sem þó er mynd af sama orði. í öðrum skrifum mínum hef ég off leitast við að greina boð eins og þessi, þetta ákall sem beygir sig ekki undir veru neins sem er. Þó það beinist til einhvers tjáir það hvorki þrá, skipun, bæn, né beiðni, sem það boðar vissulega og getur búið í haginn fyrir. Það þarf að hugsa viðburðinn á grundvelli þess að segja ,3comdu“ en ekki öfugt. „Komdu“ er sagt við hinn, við aðra sem enn hafa ekki verið ákvarðaðir sem persónur, sem sjálfsverur, sem jafningjar (að minnsta kosti í merkingu útreiknanlegs jafngildis). Það er þetta „komdu“ sem skapar skilyrði fyrir reynslunni af komunni, af viðburðinum, af því sem kemur eða kemur fyrir. Þess vegna skapar það einnig skilyrði fyrir því sem ekki er hægt að segja fyrir um, vegna þess að það kemur frá öðrum. Það eru ekki til nein fyrirfram gefin viðmið fyrir messí- anismann. Ef slík viðmiðun væri til, ef hægt væri að sjá fyrir, ákvarða 82 TMM 1994:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.