Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 63
lega (1953). Eftir 1957 notaði Beckett æ oftar enskuna tO að semja verk sín, en þýddi þau jafnharðan sjálfur á frönsku. Hann var því skáld tveggja tungumála. Eintal var samið á ensku árið 1979 handa bandaríska leikaranum David Warri- low, sem lék verkið fyrst sama ár um svipað leyti og það var gefið út. Titill leikritsins á frummálinu er A Piece of Monologue. Árið eftir lauk Beckett við franska þýðingu verksins og gaf henni nafnið Solo. Leikritið er dæmigert fyrir lokaskeiðið á höfund- arferli Becketts. Hann gerði sífellt meiri kröfur til leikformsins, eins og einnig að sínu leyti til skáldsöguformsins. Gífurleg samþjöppun efnisins gerir óvenjumiklar kröfur til bæði leikara og áhorfanda. Hér er ekki dvalið við neitt, engar málalenging- ar eða útskýringar, aðeins orðaflaumur sem hverfist um þjáninguna í tilvist nafn- lausrar leikpersónunnar. Rödd talar án afláts í tómi, vanabundin í hrikalegri einsemd, líkt og dæmd til að endurtaka einfalda sögu sína í sífellu, uns dauðinn leysir hana undan þeirri kvöð. Hér tvinnast saman óbærileg þrá, söknuður jafnvel eftir móðurkviði, og dauðaósk. Öll kvöl tilverunnar er komin í einn farveg og stendur persónunni fyrir hugskots- sjónum sem skelfileg minning um greftrun móðurinnar. Allt ber að þeirri gröf. Persónan reynir að gera sér biðina bærilegri með því að reyna að orða hlutskipti sitt og hvarflar miOi kvalar, sjálfsfyrirlitningar og sjálfsháðs. Þýð. TMM 1994:2 6l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.