Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 40
Þorsteinn Gylfason Þakkir fyrir stilverðlaun Þórbergs Þórðarsonar miðvikudaginn 30sta marz 1994 Dómnefndinni þakka ég af öllu hjarta fyrir þann sóma sem hún sýnir mér—mér þykir vænna um hann en hana grunar—og ráðherranum fyrir gestrisni hans. Þá verð ég að segja að mér er upphefð í því að taka nú sæti á bekk við hlið Gyrðis Elíassonar og Þorsteins frá Hamri. Fyrir tólf árum þurfti ég að skrifa stutta ritgerð um sjálfan mig handa amerísku fræðafélagi sem hafði boðið mér inngöngu í raðir sínar. Ameríku- menn hafa brennandi áhuga á manni sjálfum, kannski til að bæta sér það upp hvað þeir eru margir. I ritgerðinni sagði ég meðal annars, ef ég man rétt, að íslendingar bæru frá fornu fari ekki fulla virðingu fyrir neinum menntum nema bókmenntum. Á íslandi væru allar menntir ætlaðar til hnífs og skeiðar nema bókmenntirnar. Og sá væri einn metnaður minn í starfi á íslandi að sannfæra landsmenn um það hávaðalaust að heimspeki gæti verið bók- menntir. Kannski er þessi gamli draumur að byrja að rætast í dag. Stíll er maður sjálfur, segja Frakkar. En stílverðlaun eru trúlega ekki veitt manni fyrir að vera hann sjálfur. Fyrir hvað þá? Það er kannski bara hleypi- dómur í mér að halda að þau hljóti að vera veitt fyrir eitthvað sem maður hefur tileinkað sér af öðrum. Fyrir eitthvað sem hann hefur lært, en ekki fyrir að vera sá sem hann er. Ef þetta er hleypidómur er hann ugglaust kennara- hleypidómur. En í þessari trú get ég ekki tekið við þessum verðlaunum án þess að minnast tveggja kennara minna. Þeir eru Willard Van Orman Quine á Harvardháskóla og Gilbert Ryle í Oxford. Báðir tveir eru í fremstu röð heimspekinga á öldinni, og báðir eru miklir og ff ægir meistarar máls og stíls. Ég þakka þeim fyrir allt sem ég hef af þeim lært. Ég kemst ekki hjá að þakka afa mínum Vilmundi Jónssyni í sömu andránni. Páll Melsteð sýslumaður og sagnfræðingur var einna mestur stílsnillingur á íslenzku á síðustu öld. Einhver sagði mér að Páll hefði aldrei setzt við að skrifa hina miklu mannkynssögu sína, eftir strangan dag við dómstörf, án þess að lesa fyrst fáeinar blaðsíður í Njálu. Þegar ég ffétti þetta um Pál varð mér ljós, í allri auðmýkt, ofurlítill skyldleiki minn við hann. Þegar mér veitist erfitt að koma orðum að hugsun minni, og kvöldið kemur og heilu blaðsíð- urnar liggja fyrir framan mig öldungis líflausar, þá hátta ég með bók. Það 38 TMM 1994:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.