Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Síða 104
Jacques Derrida á Þingvöllum í september 1993. Mynd: Páll Skúlason. þau tungumál sem töluð eru í landinu, skilin milli þjóðarbrota, milli hand- hafa trúarlegs og hernaðarlegs valds. Fljótlega yrði niðurstaðan sú að þegar öllu væri á botninn hvolft hefðu nýlenduherrarnir skapað þetta þjóðríki, eins og svo oft í nýlendusögunni, og erfiðleikarnir í dag stöfuðu einmitt af þeim stofnunum sem nýlendustefnan skildi effir sig. Ég get ekki farið út í langa sögulega greiningu hér, en myndi þó segja að þetta væri í senn rétt og rangt. Vissulega varð Alsír ekki til sem slíkt, innan núverandi landamæra og í formi þjóðríkis, fyrr en á nýlendutímabilinu. En þó má ekki horfa framhjá því að eining myndaðist undir nýlendustefnunni, gegn henni og í gegnum hana. Öll þjóðríki eiga að baki ámóta erfiða, mótsagnakennda og fiókna sögu frelsunar og undirokunar. Öll eiga þau rætur að rekja til ofbeldis; og þótt eðli og hlutverk þjóðríkja sé að vera grundvöllur laga, grundvallast lögin ekki á neinu náttúrulögmáli eða fyrirframgefnum rétti, hvað svo sem menn segja og kenna börnum sínum. Það er ekki hægt að draga einingu í efa á þeim forsendum að hún hafi orðið til vegna sameiningar. Jafnvel velheppnaðar sameiningar eða stofnanir komast ekki upp með að sveipa það hulu gleymsku að á undan þeim var hvorki náttúruleg eining né stofnun. Eining ítalska þjóðríkisins, sem einnig er mjög nýleg, gengur nú í gegnum storma- samt tímabil. En er réttmætt að draga tilverurétt þess þjóðríkis í efa, eins og sumir freistast vafalaust til að gera, og ekki einvörðungu í sagnfræðilegum tilgangi, á þeirri forsendu að stofnað var til þess fyrir stuttu og að það hefur verið búið til, eins og öll þjóðríki? Það eru ekki til neinar náttúrulegar einingar, aðeins sameiningarferli sem eru mismunandi stöðug, stundum 102 TMM 1994:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.