Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Side 39
gagnrýna hugsun, það á ekki aðeins að íhuga guðs orð heldur ber manni að elska það og trúa því líka. Auðtrúa þú aldrei sért, aldrei tala um hug þinn þvert. Pað má kalla hyggins hátt, að heyra margt, en skrafa fátt. Hallgrímur Pétursson, úr kvæðinu Varhygð Til að skýra dyggðina guðs orða þekking minnir Martínus konur á dæmið um Maríu mey, hún hafi íhugað guðs orð og elskað þau, því að þegar Gabríel tilkynnti henni þá ótrúlegu staðreynd að hún væri þunguð af heilögum anda hafi hún spurt mjög gáfulega: „Hvemig má það vera?“ Martínus týnir auk þess til dæmi úr Biblíunni og grískum og rómverskum sögum um vitrar konur. Dyggðaspegill 2 hugrekki Eftir rúmar fimm aldir af kristni er eins og lítið sé orðið eftir af hug- rekkisdyggð fornaldar, amk. þótti Jóni biskupi Arasyni engin skömm að því að viðurkenna ótta sinn fyrir aftökuna. Lítill kálfur er minna hræddur við skurðinn en kaþólskur biskup sem átt hefur fjölda barna, og þekkir kristnar hugmyndir um dóm og hreinsunareld. Vildi eg að kálfshjartað úr honum síra Sigurði bróður mínum, væri komið í mig en mitt í hann aftur. Jón biskup Arason: orð höfð eftir honum daginn sem hann var leiddur til höggs 3 hófstilling Það vantar ekki dæmin úr kristni síðustu alda um skírlífi utan hjóna- bands og hófstillingu á því sviði og var það á vissan hátt vel, viðleitni til að koma í veg fyrir óþarfa þjáningu óvelkominna barna. Dæmið hér um hófstillingu úr Dyggðaspegli sýnir vel kristna mótívið að setja djöfulinn upp sem viðvörun er hvetji til hófsemi. Hvatning Hallgríms um að dýfa sér í drykkjunautn en gæta þess að grípa rétta augnablikið til að fara, áður en leiðindin byrja, er allt annars eðlis og minnir á hófsemina sem kennd er í Hávamálum. Gott er að hætta hverjum leik, þá hæst fram fer. Nú skal hafa sig á kreik. Vel sé þeim er veitti mér. Hallgrímur Pétursson, úr Ölerindi TMM 2000:2 www.malogmenning.is 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.