Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Qupperneq 40
Bænir og dagleg vinna eiga ekki, segir Martínus konum, að hindr- ast af líkamans óhófi og vellystingum, en þó á ekki að vera svo hóf- samur að það skaði heilsu og hindri eðlilega hvíld. Með tilvitnun í Biblíuna hræðir hann meyjar frá öllu óhófi: „Verið sparneytnir og vakið því yðar mótstandari djöfullinn gengur um kring sem grenj- andi ljón og leitar að þeim sem hann kunni að svelgja.“ Önnur til- vitnun hans í sama rit hefur elst betur: „Sá sem hóflega étur lifir þess lengur.“ Auk þess minnir hann meyjarnar á að fólk hefði lifað svo lengi fyrir Nóaflóð vegna þess að kjötát og vfndrykkja var þá ekki farin að tíðkast. Hófsins eiga jómfrúr að gæta, þótt þær megi vita að það er ekki synd fyrir guði að drekka einn víndrykk. 4 réttlæti Á 18. öld koma fram þær réttlætishugmyndir sem við búum við síð- an. Þær brutu upp þær hugmyndir sem tengdu þjóðfélagslegt órétt- læti, sem eldgos og aðra óáran við guðs réttlæti. Seint á 19. öld dregur svo Ibsen algilt réttlæti lýðræðisins í efa. Ég er ósammála því sem þú segir en ég mun verja allt til dauða rétt þinn til að segja það. eignað Voltaire Allir skulu vera jafnir fyrir lögunum. Frönsku mannréttindalögin 1789 Frelsi er fólgið í því að geta gert allt sem ekki kemur niður á öðrum. Frönsku mannréttindalögin 1789 Og ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð og ég áskil þinginu rétt til að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri sem hér er höfð í frammi. Jón Sigðurðsson á Þjóðfundinum 1851 Hættulegasti óvinur sannleika og frelsis okkar á meðal er hinn pottþétti meirihluti. Henrik Ibsen: Þjóðníðingur. 5 trú Tilvitnun í Dyggðaspegil nægir til að rifja upp þann guðsótta, er tengdist synd og refsingu, sem einkenndi kristni síðari alda. Hér kemur líka fram hreinskilnin sem er nú orðin að höfuðdyggð sam- kvæmt Gallup. Trúarheimurinn er deo-centrískur, hið góða kemur frá guði ekki frá manni sjálfum. 38 www.malogmenning.is TMM 2000:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.