Dagrenning - 01.12.1956, Qupperneq 3

Dagrenning - 01.12.1956, Qupperneq 3
DAGRENNING 3. TÖLUBLAÐ 11. ÁRGANGUR REYKJAVÍK SEPT.-DES. 1956 Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON, Reynimel 28, Reykjavík. Sími 1196 DAGRENNING verður að þessu sinni svo siðbúin, að hún kemur ekki til kaupenda fyrr en að loknum jólum. Það er þvi tilgangslitið að hún flytji þeim óskir um gleðileg jól, því að þau verða þá urn garð gengin. Hins vegar getur hún flutt nýárskveðju, þar sem hún væntanlega kemur i hendur kaupenda á fyrstu dögum hins nýbyrjaða árs. Árið 1956, sem nú er að liða i aldanna skaut, hefur verið ár mikilla atburða, — sérstaklega þó siðustu mánuðir þess. í foryztugrein fyrsta hcftis Dagrenningar nú i ár stóðu þessar setningar: „Komandi vor verður örlagarikt. Þá munu gerast atburðir, sem móta stefnu þjóðanna um langa framtið. Vel má vera að þeir gerist einmitt i maimánuði. Átökin verða fyrst og fremst við Miðjarðarhafið, i sambandi við ísraelsriki. Árið 1956 verður þvi ár mikilla og örlagarikra ákvarðana og sennilegt er að fyrstu vopnaárekstrarnir, sem leiða til hinnar siðustu heimsstyrjaldar, verði einmitt nú i ár. Mistökin öll og árekstrarnir milli hinna vestrœnu þjóða eru nauðsynlegur undanfari þeirrar hreinsunar, sem þarf að fara fram með þessum þjóðum, áður en þœr taka að fullu og öllu við hlut- verki sinu sem „stjórnendur með Guði". í spádójnsútreikningum svarar árið 1956 til ársins 1933, þegar Hitler tókst að ná völdum i Þýzkalandi og hóf undirbújiinginn að annari heims- styrjöldimii. Rjíssum mun á þessu ári takast, að sundra allmjög vestrœnum þjóðum og hefja undirbújiijigijm að þriðju og siðustu ,fæðingarhriðinni", en að henni lokinni hefst Harmagedon, þegar Drottinn gengur i dóm við þjóðirnar með þeim hætti að engum misskiljiingi getur valdið og þá fyrst, að þvi lokjiu, er að væjjta „nýs liimins og nýrrar jarðar, þvi hið fyrra er farið"." Nákvæmlega hefur þetta farið eins og hér er sagt, enda er þetta byggt á hijium óskeikulu spádómum Bibliunnar. Nú eru hin rniklu átök hafin, og hinar örlagarikjistu ákvarðanir hafa þegar verið tekjiar, þó að framkvæmdin biði ef til vill enn um stund. Nú er teflt um tilverji og framtið hins hvita, kristna mannkyns og það á enga leið til björgjmar sér, aðra en þá að snúa sér aftur til kristinnar trúar og brenna i eldi öll sm heiðjui goð, sem menn falla nú fram og til- biðja með ýmsum hœtti. DAGRENNING 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.