Dagrenning - 01.12.1956, Side 14
r--------------------------------------------------------------------------\
Nauðvörn Breta og Frakka.
I októberlok réðust svo ísraelsmenn inn í Egiptaland, og Bretar og
Frakkar tóku litlu síðar Port Said og nokkurn hluta Súezskurðarins, til
þess meðal annars að koma í veg fyrir að Arabaríkin gerðu út af við ísraels-
ríki, en til þess fyrst og fremst að knýja fram einhverja lausn á Súez-
vandamálinu, sem alveg var strandað.
Þessi atburður virðist hafa komið flestum á óvart, og nú var það, sem
Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin vöknuðu við vondan draum: Frakk-
land og Bretland ætluðu ekki að láta eyðileggja sig, án Jiess að veita við-
nám.
íhaldsmaðurinn Atliony Eden, forsætisráðherra Breta, og jafnaðar-
mannaleiðtoginn Mollet, forsætisráðherra Frakka, höfðu tekið höndum
saman um að reyna að hjarga |>eim ríkjum, sem |>eim hafði verið trúað
fyrir að stjórna, frá yfirvofandi eyðileggingu af hálfu Rússa, Bandaríkja-
manna og Sameinuðu Jijóðanna.
í Frakklandi var samstaðan í Jjessu máli svo örugg og franska Jjjóðin
svo samstillt, að engir voru andvígir Jjessum aðgerðum nema kommúnistar,
enda ekki við öðru að búast af Jjeim. í Bretlandi varð aftur á móti annað
uppi á teningnum. Brezki Alþýðuflokkurinn reis svo að kalla einhuga
gegn Eden og flokki hans, og heimtaði að stjórnin færi frá Jjegar í stað,
og öllum hernaðaraðgerðum yrði hætt í Egiptalandi. Brezkir jafnaðarmenn
gengu þannig erinda einhvers hættulegasta einræðisherra, sem komið hefur
við sögu síðustu ára, og mun sú heimskulega stefna, sem Jjeir þá tóku,
verða Jjeim til vanvirðu meðan flokkurinn er til. Þeir biugðust landi sínu
og þjóð, þegar mest á reyndi. Nokkur hluti flokks Edens brást honum
einnig og mun það hafa fengið honum mestra vonbrigða.
Viðbrögð Bandaríkjastjórnar urðu Jjau, að hún krafðist Jjess að Bretar
og Frakkar hættu hernaðaraðgerðum sínum „Jjegar í stað“ og fulltrúi
Bandaríkjanna flutti tillögu um Jjað bæði í öryggisráðinu og á allsherjar-
þingi Sameinuðu Jjjóðanna að fyrirskipa Bretum og Frökkum að hætta
„samstundis“ við hernaðaraðgerðirnar og flytja lið Jjað, sem þeir höfðu
sett á land við Súezskurðinn tafarlaust í burtu. Tillagan strandaði að
sjálfsögðu á neitunarvaldi Breta og Frakka í öryggisráðinu, Jjó að meiri-
hluti væri Jjar fyrir henni, en var samþykkt með miklum atkvæðamun
í allsherjarjjinginu, eins og við mátti bxiast. Síðari tíma saga mun telja
þessa samþykkt einn mesta smánarblett, sem vestrænar Jjjóðir hafa sett á
skjöld sinn, Jjó að margir séu Jjar ófagrir fyrir.
A sama tíma og Jjetta gerðist, voru Rússar að nxylja niður ungversku
V__________________________________________________________________________.
12 DAGRENNING