Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- þykkti einróma á fundi sínum í gær að nota andvirði sölu hlutabréfa í HS Veitum til að borga niður skuld- ir bæjarins. Að sögn Haraldar L. Haraldssonar bæjarstjóra er það í takt við áherslu bæjarstjórnarinnar á að efla fjárhagsstöðu bæjarins. Um er að ræða 300 milljón króna upphæð. Á hluthafafundi HS Veitna hinn 19. janúar síðastliðinn var samþykkt að kaupa eigin hlutabréf af hluthöfum. Á fundinum í gær var salan á hlutabréfum samþykkt og samþykkt að nota upphæðina til að greiða niður höfuðstól langtíma- lána hjá sveitarfélaginu. Jafnframt var fjármálastjóra og bæjarstjóra falið að skoða hvernig þessi fjár- hæð nýtist best með tilliti til vaxta- kostnaðar og uppgreiðslugjalda sem eru mismunandi á langtíma- skuldbindingum sveitarfélagsins, og gera tillögu til bæjarráðs um ráðstöfun fjárhæðarinnar. bmo@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Hafnarfjörður Skuldir bæjarins verða greiddar með andvirði bréfa í HS Veitum. Greiða skuldir með sölu hlutabréfa Í frétt Morgunblaðsins um launa- greiðslur lækna í gær sagði að grunnlaun væru 62,7% af meðal- tekjum. Hið rétta er að föst laun eru 62,7% af meðaltekjum. Í frétt- inni var fjallað um föst grunnlaun almennra lækna og kandídata, en réttara hefði verið að segja föst laun allra lækna í Læknafélagi Ís- lands. Þá var tiltekið hlutfall grunnlauna af heildarmeðaltekjum lækna, almennra lækna, skurð- lækna og kandídata á Landspítal- anum en hefði átt að vera hlutfall fastra launa af heildarmeðaltekjum allra lækna á Landspítalanum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Laun lækna LEIÐRÉTTING Nýjar gerðir af sundbolum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Póstsendum um allt land Nýtt kortatímabil Nýtt kortatímabil Nýjar vorvörur Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook ÚTSÖLULOK Fimmtudaginn 19. kl. 10–18 Föstudaginn 20. kl. 10–18 Laugardaginn 21. kl. 10–16 SUNNUDAGINN 22. kl. 13–18 OPIÐ: Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Nýtt kortatímabil! Vorum að bæta við fullt af spennandi vörum! nú70%af öllum vörum! Kjólar – túnikur – stakir jakkar – buxur – blússur – toppar – bolir – yfirhafnir – skór Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Nýjar vörur í hverri viku Stærðir 38–58 FISLÉTTARDÚNÚLPUR Margir litir Verð frá 29.900,- FISLÉTTDÚNVESTI Margir litir Verð 12.900,- Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is SKOÐIÐ VORYFIRHAFNIRNAR Á LAXDAL.IS/YFIRHAFNIR Vertu vinur okkar á Facebook Laugavegi 99, 101 Reykjavík s. 562 6062 Ný sending af flottum vörum Frábær útsala enn í fullum gangi 00314 - Boston Litir: Svartur/ hvítur Str. 36-48 Verð 12.900 Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga. Mikið úrval af klossum Vatteraðir jakkar fyrir dömu og herra í 5 litum Verð 15.900 Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.990 Teg. 25280 Litir: Svart/Hvítt Str. 36-42 Verð 12.600 Teg. 25310 Litir: Svart Str. 36-42 Verð 8.750 Teg. 25290 Litir: Blátt/Hvítt/ Rautt/Svart Str. 36-42 Verð 12.600 Skór til vinnu og frístunda Nýjar tegundir Praxis.is Pantið vörulista
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.