Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2012, Síða 58
58 Afþreying 24.–26. febrúar 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Heimsmet Grínistarnir Zack Galifianak- is og Will Ferrell hafa bæst við annan flottan hóp fólks sem munu afhenda óskarsverðlaun en hátíðin fer fram í Kodak-leik- húsinu í Los Angeles á sunnu- daginn. Þeir félagar munu án efa fá meiri tíma en aðrir til þess kynna og munu væntanlega bjóða upp á gott grín. Aðrar stjörnur sem hafa samþykkt að afhenda verðlaun eru Halle Berry, Tom Cruise, Penelope Cruz, Tom Hanks og Ben Stiller svo fáeinir séu nefndir. Billy Crystal er kynnir á hátíðinni. Zack og Will bætast við Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 26. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:10 Golfing World 08:00 World Golf Championship 2012 (4:5) 13:35 Inside the PGA Tour (8:45) 14:00 World Golf Championship 2012 (5:5) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 08:00 Chestnut: Hero of Central Park 10:00 Bride Wars 12:00 Unstable Fables: 14:00 Chestnut: Hero of Central Park 16:00 Bride Wars 18:00 Unstable Fables: 20:00 Cadillac Records 22:00 The Hangover 00:00 State of Play 02:05 The Day the Earth Stood Still 04:00 The Hangover 06:00 Goya’s Ghosts Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (24:52) 08.12 Teitur (18:26) 08.22 Paddi og Steinn (103:162) 08.23 Friðþjófur forvitni (2:10) 08.46 Paddi og Steinn (104:162) 08.47 Töfrahnötturinn (49:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (50:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (21:42) 09.29 Gló magnaða (47:52) 09.51 Enyo (18:26) 10.16 Hérastöð (7:26) 10.28 Fum og fát 10.35 Melissa og Joey (7:30) 11.00 Landinn 11.30 Djöflaeyjan 12.10 Meistaradeild í hestaíþróttum 12.30 Silfur Egils 13.55 Mannslíkaminn (4:4) 14.50 Höllin Heimildamynd um Sundhöllina í Reykjavík. Dag- skrárgerð: Héðinn Halldórsson og Steindór Gunnar Stein- dórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 15.45 Leyndardómar Scoresbysunds 16.25 Spilaðu lag fyrir mig (2:2) Seinni hluti upptöku frá af- mælistónleikum Valgeirs Guð- jónssonar í Hörpu á dögunum. Ásamt honum komu fram félagar hans úr Stuðmönnum og fleiri góðir gestir. Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. e 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (46:52) 17.40 Teitur (23:52) 17.50 Veröld dýranna (45:52) 17.55 Pip og Panik (2:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Helle Thorning-Schmidt Danskur þáttur um Helle Thorn- ing-Schmidt, fyrstu konuna sem gegnir stöðu forsætisráðherra Danmerkur. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin (5:20) (Borgen) 21.10 Guðrún Á. Símonar 22.20 Sunnudagsbíó - Fallið (The Fall) Á spítala í útjaðri Los Angeles um 1920 segir maður ungri stúlku ævintýralega sögu af fimm goðsagnahetjum og eftir því sem á söguna líður mást út mörkin á milli skáld- skapar og veruleika. 00.15 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Áfram Diego, áfram! 07:25 Elías 07:35 Ofurhundurinn Krypto 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:25 Open Season 2 10:40 Ofuröndin 11:05 Stuðboltastelpurnar 11:30 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:10 American Dad (8:18) 14:35 The Cleveland Show (11:21) 15:00 American Idol (13:39) 15:45 Týnda kynslóðin (24:40) 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 16:50 Spurningabomban (5:10) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Hollráð Hugos (2:2) 19:45 Sjálfstætt fólk (20:38) 20:25 The Mentalist (10:24) 21:10 The Kennedys (8:8) 21:55 Boardwalk Empire (3:12) 22:50 60 mínútur 23:40 Óskarsverðlaunin 2012 - Rauði dregillinn Beint 01:30 Óskarverðlaunin 2012 Beint Bein útsending frá Óskarsverð- launahátíðinni 2012 þar sem helstu stjörnur í Hollywood verða viðstaddar afhendingu efstirsóttustu verðlauna í heimi skemmtanaiðnaðarins. Kynnir kvöldsins er leikarinn og grínistinn Billy Crystal en ís- lenskir þulir eru Ívar Guðmunds- son dagskrárstjóri Bylgjunnar og Skarphéðinn Guðmundsson dagsrárstjóri Stöðvar 2. 04:55 The Glades (8:13) 05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Dr. Phil (e) 13:55 Dynasty (3:22) (e) 14:40 90210 (6:22) e Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Liam býðst fyrirsætustarf eftir að umboðsmaður sér hann í auglýsingu fyrir barinn. Naomi missir sig í fjáröflunarveislu þegar hún reynir að ganga í augun á Austin. 15:30 America’s Next Top Model (11:13) e Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofur- fyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppendur að spreyta sig á ný. Áhugaverðustu atriði seríunnar eru rifjuð upp og myndefni sem aldrei hefur verið sýnt lítur dagsins ljós. 16:20 Once Upon A Time (8:22) e 17:10 HA? (22:31) e Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þeir Jóhannes Haukur Jóhannesson, Pétur Örn Guðmundsson og Atli Þór Albertsson 18:00 The Office (19:27) e Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Michael er á biðilsbuxunum og deildin heldur risastóra lagersölu. 18:25 Matarklúbburinn (2:8) e 18:50 Survivor (12:16) e 19:40 Survivor (13:16) 20:25 Top Gear Australia (2:6) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (22:24) 21:50 The Walking Dead (4:13) 22:40 Blue Bloods (2:22) e 23:30 Prime Suspect (5:13) e 00:20 The Walking Dead (4:13) e 01:10 Whose Line is it Anyway? 01:35 Smash Cuts (27:52) e 02:00 Pepsi MAX tónlist 08:15 Evrópudeildin 10:00 Evrópudeildin 11:45 Meistaradeild Evrópu 13:30 Meistaradeild Evrópu 15:15 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 15:45 Enski deildarbikarinn (Liverpool - Cardiff) Beint 18:30 Spænski boltinn 20:20 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Barcelona) Bein útsending 22:30 Enski deildarbikarinn 00:25 Evrópudeildarmörkin 01:15 Stjörnuleikur NBA Beint 09:40 QPR - Fulham 11:25 Man. City - Blackburn 13:15 Arsenal - Tottenham Beint 15:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 16:10 Norwich - Man. Utd. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Stoke - Swansea 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Chelsea - Bolton 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Arsenal - Tottenham 03:30 Sunnudagsmessan 15:30 Íslenski listinn 15:55 Bold and the Beautiful 17:40 Falcon Crest (8:30) 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (8:11) 20:25 American Idol (12:39) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dóm- arasætum verða góðkunningjarnir Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. 21:50 American Idol (13:39) 22:35 Damages (7:13) 00:05 Falcon Crest (8:30) 00:55 ET Weekend 01:40 Íslenski listinn 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Gamansaman 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Náttúra og nýting 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hægur vindur og styttir upp og léttir til. 1° -2° 8 3 08:55 18:29 0-3 4/1 5-8 3/1 3-5 3/1 0-3 1/-2 5-8 6/4 0-3 7/4 3-5 7/5 3-5 3/1 5-8 6/3 8-10 6/4 0-3 5/2 5-8 6/3 0-3 6/3 0-3 6/2 5-8 5/3 3-5 3/2 5-8 3/2 5-8 1/-1 8-10 0/-1 5-8 -2/-4 5-8 2/0 0-3 0/-3 3-5 0/-1 3-5 0/-2 5-8 2/0 8-10 4/2 0-3 3/2 5-8 3/2 0-3 3/1 5-8 5/3 5-8 4/2 5-8 2/1 0-3 2/1 5-8 1/-2 8-10 1/-1 5-8 -1/-2 5-8 -2/-4 0-3 -2/-4 3-5 -1/-2 3-5 -3/-5 5-8 -1/-3 8-10 2/1 0-3 1/1 8-10 3/2 0-3 1/-2 5-8 4/2 5-8 3/2 5-8 1/-2 0-3 2/1 5-8 1/-1 8-10 1/-1 5-8 0/-2 5-8 -2/-4 0-3 -2/-4 3-5 -1/-3 3-5 -3/-5 5-8 -1/-3 8-10 2/1 0-3 1/-2 8-10 3/1 0-3 0/-2 5-8 4/2 5-8 3/1 5-8 1/-1 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hægur lengst af en hvessir af suðaustri um kvöldið. Hlýnar samfara því. 4° 0° 18 3 08:51 18:32 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 -2 -1 -6 3 3 6 8 8 8 3 5 13 13 8 5 5 5 5 5 8 8 10 8 8 8 -4 -1 -1 0 -1 -2 0 2 2 2 2 2 22 3 22 2 2 Hvað segir veðurfræðingur- inn: Þetta er í raun fremur lítt spennandi veður um helgina þó sjá megi einstaka staði betri en suma dagana (sjá kort). Nóg er af úrkom- unni en hún dreifst nokkuð yfir landið en í mismunandi formi. Vætan verður á lág- lendi sunnan og vestan til en norðan heiða og fyrir austan verður þetta hvítara. Alvöru hlýindi er svo að sjá á sunnudag þegar yfir landið gengur mjög hlý sunnan átt með vætu, sérstaklega sunn- an og vestan til en hita sem myndi sóma sér vel á góðum vordegi. Horfur í dag föstudag: Norðaustan strekkingur á Vest- fjörðum annars hægari breytileg átt. Él norðan til og austan, skúrir suðaustanlands en styttir upp og léttir heldur til sunnan og suð- vestan til þegar líður á daginn. Hiti 2-5 stig á láglendi sunnan- lands og vestan en um og undir frostmarki annars staðar. Horfur á morgun, laugardag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt en strekkingur á Vestfjörðum. Hvessir af suðaustri síðdegis með sunnan og vestanverðu landinu. Skúrir eða él en úrkomulítið og jafnvel bjart á austurhelmingi landsins. Hiti 2-5 stig sunnan- lands og vestan annars hiti um eða undir frostmarki. Horfur á sunnudag: Snýst í allhvassa sunnan átt með hlýindum um allt land. Rigning sunnan og vestan og norðvestan til en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 4-10 stig. Ekki er þurrkinum fyrir að fara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.