Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 64
64 Afþreying 9.–11. mars 2012 Helgarblað
Love Hewitt fækkar fötum
n Nýr sjónvarpsþáttur byggður á kvikmynd
L
eikkonan stórglæsi-
lega Jennifer Love He-
witt er seiðandi í nýjum
auglýsingum fyrir sjón-
varpsþáttinn The Cli-
ent List sem verður frumsýnd-
ur ytra á sjónvarpsstöðinni
Lifetime þann 8. apríl.
Þátturinn fjallar um 33 ára
gamla leikkonu, Riley Parks,
sem neyðist til að fá sér vinnu
á nuddstofu í bænum þegar
maðurinn hennar yfirgefur
hana og börnin með skuldir
upp fyrir haus.
Snemma kemst hún þó að
því að hún þarf að gera meira
en að nudda gestina en get-
ur aftur á móti ekki gert neitt
annað en að spila með til að
fæða og klæða sig og börnin
sín.
Þættirnir eru byggðir á
sjónvarpsmynd sem sjón-
varpsstöðin Lifetime gerði fyr-
ir tveimur árum en myndin
naut mun meiri vinsælda en
nokkurn óraði fyrir .
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 9. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Annar dagur í Ekki ég-landi
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 27. febrúar–4. mars
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Landinn Sunnudagur 34,4
2. Gettu betur Föstudagur 30,7
3. Glæpahneigð Fimmtudagur 29,1
4. Fréttir Vikan 27,1
5. Veður Vikan 26,0
6. Síðust forvörð Mánudagur 24,8
7. Kastljós Vikan 24,7
8. Tíufréttir Vikan 24,2
9. Helgarsport Sunnudagur 23,3
10. Fréttir Vikan 23,2
11. Hljómskálinn Laugardagur 22,4
12. Höllin Sunnudagur 21,4
13. Lottó Laugardagur 20,8
14. Ísland í dag Vikan 18,4
15. Grey’s Anatomy Miðvikudagur 16,9
HeimilD: CapaCeNt Gallup
Stjörnurnar skína í Hörpu
Spennan verður raf-
mögnuð í Hörpu um helgina
þegar stjörnum prýtt N1
Reykjavíkurskákmótið
heldur áfram á fullu skriði.
Flestra augu beinast að
heimsmeistaranum Hou
Yifan, sem unnið hefur hug
og hjörtu Íslendinga síðustu
vikuna. Yifan varð 18 ára á
dögunum, og varð heims-
meistari aðeins 15 ára, yngst allra í skáksögunni. Heimsókn þessa unga og
geðþekka snillings er stór stund í íslenskri skáksögu. Aðeins um mánuður
er liðinn síðan Skáksambandið, undir vaskri stjórn Gunnars Björnssonar
forseta, sendi heimsmeistaranum boð um Íslandsferð og þátttöku á N1
Reykjavíkurskákmótinu. Skáksambandið naut frábærrar liðveislu utan-
ríkisráðuneytisins og kínverska sendiráðsins á Íslandi. Sendiherra Kína,
Su Ge, lék lykilhlutverk í þeirri hraðskák og honum var að vonum þakkað
hjartanlega við setningu mótsins.
Yifan er ekki eina stjarnan í Hörpu. Um 200 skákmeistarar frá meira en
30 löndum eru skráðir til leiks. Þeir eru á öllum aldri og af báðum kynjum,
sannarlega í anda einkunnarorða skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjöl-
skylda. Ítalski meistarinn Fabiano Caruana er aðeins 19 ára og kominn í 7.
sæti heimslistans. Það er ástæða til að hlakka til þegar Caruana og Yifan
tefla, því þeir eru tvímælalaust heitustu skákmenn heims af yngri kynslóð-
inni. Margir Íslendingar hafa farið vel af stað á mótinu. Dagur Ragnarsson, 15
ára piltur úr Rimaskóla, stal senunni í upphafi móts þegar hann sigraði mun
stigahærri andstæðinga í fyrstu tveimur umferðunum.
Augu skákheimsins beinast að Hörpu, því skákirnar eru sendar út beint á
netinu, svo þúsundir skákáhugamanna um allan heim sitja límdir við skjáinn
og fylgjast með töfrabrögðum meistaranna. Reykjavíkurskákmótið nýtur
mikillar virðingar í skákheimum, enda eitt elsta og sögufrægasta opna mót
í heimi. Það var fyrst haldið 1964 og þá sigraði sjálfur Mikail Tal.
Útsendingar eru á skák.is en full ástæða er til að hvetja fólk til að koma
í Hörpu og sjá með eigin augum skákmót í hæsta gæðaflokki. Fjórða umferð
er tefld á föstudag klukkan 15 og fimmta umferð hefst á sama tíma á laug-
ardag. Á sunnudaginn þurfa kapparnir að taka á honum stóra sínum, því þá
eru tvær umferðir, svo tefld er frá morgni til kvölds. Góða skemmtun!
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
12.00 aukafréttir
12.15 Hlé
15.50 leiðarljós (Guiding Light) e
16.35 leiðarljós (Guiding Light) e
17.20 leó (20:52) (Leon)
17.23 músahús mikka (71:78) (Disney
Mickey Mouse Clubhouse)
17.50 Óskabarnið (8:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 andraland (1:7) Andri Freyr
Viðarsson flandrar um
Reykjavík. Hann kemur víða við,
skoðar áhugaverða staði, lendir
í ýmsu klandri og spjallar við
skemmtilegt fólk. 888 e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur (3:7) (Mennta-
skólinn við Hamrahlíð
- Borgarholtsskóli) Spurninga-
keppni framhaldsskólanna.
Menntaskólinn við Hamrahlíð
og Borgarholtsskóli eigast við
í átta liða úrslitum. Spyrill er
Edda Hermannsdóttir, dóm-
arar og spurningahöfundar
Þórhildur Ólafsdóttir og Örn
Úlfar Sævarsson. Stjórn
útsendingar: Helgi Jóhannesson
og umsjónarmaður er Andrés
Indriðason.
21.15 New York-sögur (New York Stor-
ies) Hér eru sagðar þrjár sögur
úr stórborginni: af miðaldra
myndlistarmanni sem er yfir sig
hrifinn af ungri aðstoðarkonu
sinni, af bráðþroska barni og
taugaveikluðum lögfræðingi.
Leikstjórar eru Woody Allen,
Francis Ford Coppola og Martin
Scorsese og meðal leikenda eru
Woody Allen, Nick Nolte, Mia
Farrow og Rosanna Arquette.
Bandarísk bíómynd frá 1989.
23.20 lewis – Bráðabani (Lewis:
Your Sudden Death Question)
Bresk sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í Oxford
glímir við dularfullt sakamál.
Meðal leikenda eru Kevin
Whately, Laurence Fox, Clare
Holman og Rebecca Front.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.55 Olnbogabörn (El orfanato)
Mexíkósk/spænsk bíómynd frá
2007. Kona flyst með fjölskyldu
sína á æskuheimili sitt og lætur
sig dreyma um að opna þar hæli
fyrir munaðarlaus fötluð börn.
Áður en langt um líður er sonur
hennar farinn að eiga samskipti
við ósýnilegan vin. Leikstjóri er
Juan Antonio Bayona og meðal
leikenda eru Belén Rueda,
Fernando Cayo, Roger Príncep
og Geraldine Chaplin. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna. e
02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri
Tinna, Waybuloo, Hello Kitty,
Daffi önd og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (45:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Covert affairs (6:11) (Leynimakk)
11:00 Hell’s Kitchen (4:15) (Eldhús
helvítis)
11:45 Human target (5:12) (Skotmark)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 marley & me Hugljúf og
rómantísk gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna en þó
sérstaklega sanna hundavini.
Myndin skartar þeim Jennifer
Aniston og Owen Wilson í
hlutverkum hjóna sem taka þá
afdrifaríku ákvörðun að fá sér
hvolp. Við fáum svo að fylgjast
með hjónabandinu þróast og
hundinum Marley eldast en
hann verður ekki auðveldari
í umgengni - sama hvað þau
hjónin reyna að siða hann til.
14:55 Friends (23:24)
15:20 Sorry i’ve Got No Head
(Afsakið mig, ég er höfuðlaus)
15:50 tricky tV (10:23) (Brelluþáttur)
16:15 Barnatími Stöðvar 2 Ofur-
mennið, Ævintýri Tinna
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 the Simpsons (5:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 the Simpsons (23:23)
19:45 týnda kynslóðin (26:40)
20:10 Spurningabomban (7:10)
Önnur þáttaröðin af stór-
skemmtilegum spurningaþætti
í umsjá Loga Bergmanns Eiðs-
sonar. Logi egnir saman tveimur
liðum, skipuðum tveimur
keppendum hvort, sem allir eiga
það sameiginlegt að vera í senn
orðheppnir, fyndnir og fjörugir
og þurfa að svara laufléttum og
skemmtilegum spurningum um
allt milli himins og jarðar.
20:55 american idol (17:40) (Banda-
ríska Idol-stjörnuleitin)
22:20 Shallow Hal (Grunnhyggni Hal)
00:15 Fast Food Nation
02:10 my Blueberry Nights
(Bláberjanætur)
03:45 marley & me
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 pepsi maX tónlist
07:30 Game tíví (7:12) e Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór Jóels-
son fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
08:00 Dr. phil e
08:45 Dynasty (7:22) e
09:30 pepsi maX tónlist
12:00 Solsidan (5:10) e
12:25 Game tíví (7:12) e
12:55 pepsi maX tónlist
16:00 7th Heaven (15:22)
16:45 america’s Next top model
(13:13) e
17:35 Dr. phil
18:20 the Good Wife (6:22) e
19:10 america’s Funniest Home
Videos (31:50) e
19:35 Got to Dance (2:15)
20:25 minute to Win it Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Keppendur sem
þekkjast ekkert þurf að taka
höndum saman í gríðarlega
stressandi þraut.
21:10 minute to Win it Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því
að leysa þrautir sem í fyrstu
virðast einfaldar. Ungt par notar
skrifstofuvörur í æsispennandi
þrautum.
21:55 Ha? (24:31)
22:45 Jonathan Ross (16:19)
23:35 Once upon a time (9:22) e
00:25 Flashpoint (10:13) (e) Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð
út þegar hættu ber að garði.
Fyrrum lærifaðir Spikes, McCoy,
flækist inn skotárás á lögreglu-
mann. Spike á erfitt með að trúa
nokkru misjöfnu upp á McCoy og
leitar sannleikans í málinu.
01:15 Jimmy Kimmel e Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
02:00 Jimmy Kimmel e Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
02:45 Whose line is it anyway?
(22:39) e Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
03:10 Smash Cuts (31:52) e Nýstár-
legir þættir þar sem hópur
sérkennilegra náunga sýnir
skemmtilegustu myndbönd
vikunnar af netinu og úr sjón-
varpi.
03:35 pepsi maX tónlist
07:00 evrópudeildin (Sporting -
Man. City)
16:05 evrópudeildin (Standard -
Hannover)
17:50 evrópudeildarmörkin
18:40 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Magdeburg)
20:30 Fréttaþáttur meistaradeild-
ar evrópu
21:00 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
21:30 evrópudeildin (Man. Utd. -
Athletic Bilbao)
23:15 Þýski handboltinn (RN Löwen -
Magdeburg)
18:35 the Doctors (66:175)
19:20 the amazing Race (3:12)
20:05 Friends (8:24)
20:30 modern Family (8:24)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 How i met Your mother (4:24)
22:20 american idol (18:40)
23:05 alcatraz (5:13)
23:50 NCiS: los angeles (12:24)
00:35 týnda kynslóðin (26:40)
01:00 Friends (8:24) (Vinir)
01:25 modern Family (8:24)
01:50 the Doctors (66:175)
Frábærir spjallþættir þar sem
fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum
sviðum - veita afar aðgengilegar
og gagnlegar upplýsingar um
heilsufarsmál.
02:30 Fréttir Stöðvar 2
03:20 tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 eSpN america
08:10 World Golf Championship
2012 (1:4)
12:10 Golfing World
12:55 Ryder Cup Official Film 1995
13:45 presidents Cup Official Film
2011 (1:1)
14:35 inside the pGa tour (10:45)
15:00 World Golf Championship
2012 (1:4)
18:00 World Golf Championship
2012 (2:4)
23:00 pGa tour - Highlights (9:45)
23:55 eSpN america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
telur daga
21:00 motoring Vorvertíð spyrnu-
manna handan við hornið
21:30 eldað með Holta Kristján Þór
með nýjar uppskriftir.
ÍNN
08:00 Bride Wars
10:00 mr. Woodcock
12:00 Open Season 2
14:00 Bride Wars
16:00 mr. Woodcock
18:00 Open Season 2
20:00 You again
22:00 Jesse Stone: thin ice
00:00 Capturing mary
02:00 the prophecy 3
04:00 Jesse Stone: thin ice
06:00 Gray matters
Stöð 2 Bíó
15:30 Sunnudagsmessan
16:50 man. City - Bolton
18:40 Wigan - Swansea
20:30 ensku mörkin - neðri deildir
21:00 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 pl Classic matches (Arsenal
- Leeds)
22:30 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
23:00 WBa - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Glæsileg The Client List ætti að
vekja áhuga einhverra.