Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2012, Blaðsíða 68
68 Fólk 9.–11. mars 2012 Helgarblað H arry prins er staddur á Jamaíku um þessar mundir þar sem hann nýtur lífs- ins og kynnir sér um leið siði heima- manna. Harry var boðið upp í dans af einni innfæddri og tók áskoruninni. Prinsinn dansaði eins og hann hefði aldrei gert annað undir töktum lagsins One Love sem reggí- tónlistarmaðurinn Bob Marley á heiðurinn af. Viðstaddir dáðust að takti Harrys en hann þótti mjög öruggur á dansgólfinu. L itla systir Lindsay Lohan skartaði nýrri klippingu þegar þær systur skelltu sér til New York á dög­ unum. Ali, sem er 18 ára fyrir­ sæta, hefur látið klippa síðu lið­ ina sem hún var þekkt fyrir. Ali mætti til stórborgarinnar til að styðja við systur sína en eins og flestir vita kom Lindsay fram í Saturday Night Live um helgina. Lindsay, sem segist vera hætt að djamma, hefur fengið mis­ munandi viðbrögð við frammi­ stöðu sinni í þættinum fræga. Á meðan sumir telja að hún hafi sýnt stórkostlegan leik þegar hún gerði grín að eigin vand­ ræðum eru aðrir þeirra skoðunar að leikkonan hafi ein­ ungis grafið ferli sínum enn dýpri gröf. Gula pressan hefur nú snúið sér að litlu systur því fréttir þess efnis að Ali hafi látið lýtalækni krukka í andlitinu á sér birtast nú í hverju slúðurblaðinu á fætur öðru. DV1203078215 DV120307353 Frískleg Demi var frískleg að sjá við heimkomuna. Prinsinn í sveiflu n Harry dansaði á Jamaíku L eikkonan Demi Moore er komin úr meðferð. Hún hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan slitnaði upp úr hjónabandi hennar og As­ hton Kutcher. Demi brotnaði saman og fékk taugaáfall fyrir fimm vikum. Mikið hafði gengið á hjá Demi eftir að Ash­ ton var sakaður um að halda fram hjá henni. Hún hefur ekki sést opinberlega eftir áfallið en hún hefur verið í með­ ferð þar sem hún hefur markvisst verið byggð upp. Demi kom aftur til Los Angeles í vikunni í einkaflugvél. Hún hafði látið lítið á sér bera síðan hún út­ skrifaðist úr meðferðinni fyrir nokkrum dögum og naut þess að sóla sig og slaka á í góða veðrinu á eyjunni Parrot Cay í Karíbahafinu áður en hún hélt aftur af stað til Los Angeles. Demi leit vel út við heimkomuna og virkaði frískleg að sjá. Demi Moore frískleg að sjá demi Komin aftur heim Komin heim Demi er komin aftur til Los Angeles. Ali elt af pressunni n Litla systir Lindsay með nýja hárgreiðslu Systur Ali var ekki nema 15 ára þegar Lindsay var farin að draga hana með sér út á lífið. Nýtt útlit Ali skartaði nýrri klippingu um síðustu helgi en sögusagn-ir um að hún hafi einnig lagst undir hnífinn ganga nú fjöllum hærra. Sveiflandi gleði Harry dansaði undir tónlist Bob Marley. FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD 10 EGILSHÖLL 12 16 16 L 7 7 Time  Movieline  HEIMSFRUMSÝND 9.MARS Í 3D ©2012 Disney JOHN CARTER™, JCM Design™ ERB, Inc. used with permission. FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. ÁLFABAKKA 10 7 7 7 7 12 V I P 16 16 L L JOHN CARTER kl. 4 - 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D JOHN CARTER Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:20 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D CONTRABAND kl. 10:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D 10 7 7 16 L KRINGLUNNI JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D HUGO Með texta kl. 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D 7 12 12 SELFOSS JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 A FEW BEST MEN kl. 6 THIS MEANS WAR kl. 8 - 10:20 KEFLAVÍK 7 7 12 16 L JOHN CATER kl. 8 3D SVARTUR Á LEIK kl. 10:40 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 3D SKRÍMSLI Í PARÍS m/íslensku tali kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D AKUREYRI 7 7 12 16 L JOHN CARTER kl. 8 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM EXPLOSIVE – J.D.A, MOVIE FANATIC “PURE MAGIC” – H.K, AIN’T IT COOL NEWS “VISUALLY STUNNING” – K.S, FOX TV  JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:50 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HAYWIRE kl. 10:10 2D HUGO kl. 5:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOHN CARTER 3D 4(950 kr.), 7 og 10.15 SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15 JOURNEY 2 3D 4(950 kr.) SAFE HOUSE 8 og 10.20 THE IRON LADY 5.50 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr.) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. V.J.V. - Svarthöfði.is C.B. - JOBLO.COM MÖGNUÐ ÆVINTÝRA MYND Í 3D ★★★★ H.S.K. - MBL 2 Óskarstilnefningar ★★★★ www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% FT FBL mBL DV pressan.is kVikmynDir.is ToppmynDin á ÍsLanDi 20.000 manns þ.þ., FréTTaTÍminn h.V.a., FréTTaBLaðið smáraBÍÓ háskÓLaBÍÓ 5%nánar á miði.isgLeraugu seLD sér 5% The Vow kL. 5.40 - 8 - 9 - 10.20 L sVarTur á Leik kL. 5.30 - 6.30 - 8 - 10.30 - 11.20 16 sVarTur á Leik LÚXus kL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TöFraTeningurinn kL. 3.40 L This means war kL. 8 - 10.15 14 sTar wars episoDe 1 3D ÓTeXTuð kL. 3.40 10 saFe house kL. 5.40 16 skrÍmsLi Í parÍs 3D kL. 3.40 L aLVin og Íkornarnir 3 kL. 3.40 L BorgarBÍÓ nánar á miði.is sVarThöFði.is FréTTaBLaðið The Vow kL. 5.40 - 8 - 10.20 L sVarTur á Leik kL. 5.30 - 8 - 10.30 16 saFe house kL. 10.15 16 ghosT riDer 3D ÓTeXTuð kL. 5.40 12 This means war kL. 8 - 10.15 14 LisTamaðurinn kL. 5.45 - 8 L FráBær FjöLskyLDumynD með ÍsLensku TaLi The Vow kL. 6 - 8 - 10 L sVarTur á Leik kL. 6 - 8 - 10 16 hVað eF sÍðusTu Fimm ár æVi þinnar hyrFu á einu augnaBLiki? Byggð á sannsöguLegum aTBurðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.